AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 55

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 55
1 Afstöðumynd. ARKITEKTAR: GUÐMUNDUR JÓNSON, ALICE STUART OG GUNVOR THORSEN SUMARHÚSí HAMAR0Y Viöskiptavinur: Signe Winther Lohre. Hamaroy er falleg eyja noröan viö heimskautsbaug. Til vesturs liggja tignarleg fjöll á Lofoten. Lóö þessa húss er eins og bogadregin hilla á hæsta hluta eyjarinnar. Þessi hilla takmarkar útsýni frá húsinu. Á jarö- hæö er útsýnið einungis til norðurs og suöurs. Til vesturs er fögur fjallasýn sem sést ekki frá jarðhæö- inni. Húsiö er hannað eins og lyftibrú milli staöa þar sem hægt er aö njóta þessa fjölbreytta útsýnis. Stiga- húsið flytur fólk í stórkostlegt útsýni sem er frá trektlaga setustofunni en hún myndar samnefnara allra hreyfinga í húsinu. Aö kvöldlagi er hægt aö njóta þess aö horfa á miðnætursólina og stjörnurnar gegn- um glervegginn í hærri hluta setustofunnar og dularfulla skuggamynd fjallahringsins í fjarska. ■

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.