AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 57

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 57
I keppnislýsingu voru settar fram nýjar hugmyndir í skipulagi, sem þátttakendur túlkuöu hver á sinn hátt, oft meö athyglisverðum árangri. Sú hug- mynd, sem viö höfum valið til fyrstu verðlauna, uppfyllir vel væntingar okkar. Hún er í senn nýstár- leg, lýðræðisleg og fjölbreytileg. Það er því niður- staða dómnefndar að nokkuð vel hafi tekist til og að ýmsar góðar hugmyndir og athugasemdir megi nýta í framhaldsvinnu við skipulagið. Dómnefnd flytur tillöguhöfundum kærar þakkir fyr- ir þeirra framlag og óskar verðlaunahöfundum til hamingju með árangurinn. Ritara dómnefndar, trúnaðarmanni og ráðgjöfum er þakkað ánægju- legt og gott samstarf. Dómnefnd er sannfærð um að framhald skipulags- vinnu á Grafarholti verður spennandi, en leggur á- herslu á að stjórna verður því verki vel á öllum stig- um máls, ekki síst á skipulags- og hönnunarstigi, til að vel takist til og á nýrri öld og nýju árþúsundi verði þar til íbúðabyggð, sem stuðlar að vellíðan fólksins, sem þar mun búa. F.h. dómnefndar, Guðrún Ágústsdóttir, formaður. 2 verðlaun. AÐDRAGANDI Byggingarland innan borgarmarka Reykjavíkur er takmarkað. í endurskoðun aðalskipulags Reykja- víkur 1996 - 2016, sem nú er unnið að, er gert ráð fyrir að nýbyggingasvæði bæði vestan Vestur- landsvegar og sunnan Suðurlandsvegar verði full- nýtt. íbúðabyggð á Grafarholti er nýtt landnám, í fyrsta sinn er skipulögð byggð austan Vestur- landsvegar. Það var því við hæfi að efna til hug- myndasamkeppni um skipulag þessarar nýju byggðar. Grafarholt er um margt afar sérstakt og fallegt frá náttúrunnar hendi við jaðar góðra og notalegra útivistarsvæða, sem borgarbúar nýta sér í vaxandi mæli. Á fundi borgarráðs Reykjavíkur 20. desember 1994 var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar að hefja undirbúning skipulagssamkeppni austan Vesturlandsvegar, nánar tiltekið í Hamrahlíðar- löndum. Leiddi sú undirbúningsvinna til þess m.a. að rétt þótti að láta samkeppnina taka til byggðar á Grafarholti og 4. júlí 1995 skipaði borgarráð full- trúa sína í dómnefnd í samkeppni um skipulag á Grafarholti Markmiðið með samkeppninni var að fá fram góð- 3 verðlaun. Tillaga nr. 5. Tillaga nr. 7. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.