AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Page 68

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Page 68
íslenskar sjávarafurðir hf. Sigtúni 42, Reykjavík. Arkitekt: Arkitektar sf. EFNISVAL Eindreginni ósk verkkaupans um einfalt hús fylgdi einnig ósk um að viðhald yrði sem minnst. Tekið var mið af þessum óskum við efnisval utanhúss og ókveðið að nota ól ó yfirborð veggja og þaka. Húsið er steypt ó staðnum að undanskildum milligólfum í skrifstofuhúsum en í þeim eru forsteyptar holplötur. Utan á veggi eru skrúfaðir lóðréttir burðarprófOar úr áli og einangr- að á milli þeirra með stífri steinull (100kg/m2) án vindvarnar. Álplöturnar, sem eru með lakk- húð að utanverðu, eru drag- hnoðaðar við burðrprófOa og plasthetta sett yfir hnoðin. Eftir nokkra skoðun á mark- aðnum var ákveðið að nota álplötur frá Mirawall, enda komin góð reynsla á þœr hér á landi og verðið samkeppnishœft. Efnið kom frá verksmiðju í fyrir- fram ákveðnum lengdum og breiddum og var það síðan formað í blikksmiðju eftir teikning- um arkitekta. Grunnhugmynd hússins má lýsa þannig að byggð eru tvö nokkuð hefðbundin skrifstofuhús sem er stillt þannig saman að milli þeirra myndast „gata“ sem er yfirbyggð með gleri. í götunni er hjarta hússins þar sem allar leiðir mœtast. Hvort sem verið er að ferðast innanhúss, koma að húsinu eða fara út úr því. Sigtún AFSTÖÐUMYND

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.