AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 72

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 72
KME KOPARKLÆÐNINGAR Öldum saman hefur kopar verið notaður sem þakefni og til þess að klœða byggingar, en kopar- klœðningar eru mjög hagkvœmar vegna þess hvað þœr endast lengi, þola vel veðurdlag og þurfa lítið viðhald. Mjög auðvelt er að leggja koparklceðningar og henta þcer því sérstaklega vel þar sem um er að rœða flókin byggingar- form, Algengasta efnisþykkt sem notuð er hér á landi er 0,7 mm, með um 40 cm milli lása, Stöðugt er unnið að rannsóknum á koparklceðningum til þess að auka gceði þeirra og þróa nýjar vörur. Af þeim má nefna eftir- farandi: Forveðraður kopar Hcegt er að fá koparklceðningar sem eru oxaðar á annari hliðinni til þess að byggingar fái strax þann grcena lit sem kopar fcer eðlilega við oxun í andrúmsloftinu. Tinhúðaður kopar Nú er einnig hcegt að fá kopar- klceðningar sem eru tinhúðaðar á báðum hliðum og hafa grátt, matt yfirborð sem fellur oft mjög vel að öðrum byggingarefnum.

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.