AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 87

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 87
heilbrigðu og fjölskrúðugu mannlífi. Húsvernd feli í sér skilning á samhengi fortíðar og nútíðar, þar sem varðveisla á byggingararfi fortíðarinnar og efl- ing byggingarlistar í samtímanum haldist í hendur. Opinberar byggingar og umhverfi þeirra endur- spegli byggingarlist í háum gæðaflokki. Ásýnd borgarinnar endurspegli vistvæna ímynd hennar með fjölbreyttum útivistarsvæðum sem mynda eina samfellda heild og tengjast útmörkinni með gróðri og stígum. Búið sé vel að barnafólki og það búi við öryggi og ytri aðstæður í daglegu lífi sem styðji foreldrana í að takast á við hlutverk sitt. Allir íbúar borgarinnar búi við fjárhagslegt og félagslegt öryggi á grundvelli samhjálpar. FORSENDUR Samkvæmt áætlunum aðalskipulagsins er reiknað með svipaðri fjölgun íbúa eins og á síðastliðnum árum, þ.e.um 1.000 til 1.500 manna fjölgun á ári. í- búar höfuðborgarinnar verða því 125 til 135 þús- und árið 2016. Samkvæmtframreikningum á íbúa- fjölda er reiknað með að byggja þurfi 1000 til 1200 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu næstu árin . Hlutur Reykjavíkur er áætlaður 500-600 íbúðir, þar af 85

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.