AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 13

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 13
g oo REYKJAVÍK - MENNINGARBORG EVRÓPU ÁRIÐ 2000 o= 33 O nóvember 1995 samþykkti ráöherranefnd Evr- ópusambandsins aö Reykjavík skyldi hljóta tit- ilinn menningarborg Evrópu áriö 2000. Þar er ekki leiðum að líkjast því titlinum deilir hún meö átta öörum borgum sem eru Avignon, Bergen, Bologna, Prag, Helsinki, Brussel, Santiago de Compostela og Kraká. Ástæöunnar fyrir því aö svo margar borgir voru útnefndar í senn er án efa aö leita í þeirri staöreynd aö árið 2000 er ekkert venjulegt ár heldur upphaf nýs árþúsunds (þó aö um það megi víst deila). Útnefningu borg- anna fylgdi aö þessu sinni sérstök krafa um þaö aö þær nýttu tilefnið til að sýna hinn mikla fjölbreyti- leika evrópskrar menningar samtímis einingu hennar og aö meö sjálfskynningu sinni vísuöu þær veginn inn í hiö nýja árþúsund. Evrópusambandið gerði þá kröfu til borganna aö þær skyldu starfa saman aö hátíöabrigöum alda- mótaársins, en þaö lagöi hins vegar engar línur um hvernig þessu sam- starfi skyldi háttaö. í erlendum sam- skiptum hafa íslendingar lengi haft megináhersluna á Norðurlöndunum og vart komist yfir meira. Og heim- skt er heimaalið barn. Því rann þaö fljótlega upp fyrir okkur hversu auð- veld hin norrænu samskipti eru; fyr- ir þeim er löng hefð, Norðurlöndin eru hvert ööru lík, gagnkvæm kynni eru mikil og hugsunarhætti og vinnulagi þjóöanna svipar saman. Samskipti menningarborganna níu hafa verið afar vinsamleg en ekki auðveld. Verklagiö og nálgunin aö viöfangsefninu er mjög mismunandi og þaö hefur verið jafntafsamt eins og þaö hefur verið lærdómsríkt aö finna vinnulagiö og taktinn sem öllum hentar. Hin beinu kynni viö borg- ir í Austur- og Suöur-Evrópu hafa reynst Reykjavík ögrandi og gjöful í senn. Sérstök stjórn menningarborgarverkefnisins hefur nú unniö í tæpt ár aö undirbúningi menningarborg- arársins. Stjórnin mun ekki standa sjálf fyrir mörg- um verkefnum heldur leitast viö aö veröa hvati aö viðburðum í samvinnu viö aðra aðila á menningar- sviðinu. Hún mun meö öörum orðum greiöa götu menningarinnar en síður stjórna innihaldi hennar. Þaö veröa margvísleg hátíöahöld aldamótaáriö á íslandi og mörg tilefni til þeirra. Auk þess sem Reykjavík hefur veriö útnefnd menningarborg veröur þess sérstaklega minnst aö þúsund ár eru liðin frá kristnitökunni og siglingu Leifs heppna til Ameríku. Aldamótaáriö er afmælisár Sinfóníu- hljómsveitarinnar, Þjóöleikhússins og Ríkisút- varpsins, þá verður landsmót hestamanna haldiö í Reykjavík og þaö er listahátíðarár svo fátt eitt sé nefnt. En þaö verður ekki einasta haldið upp á menning- arborgarárið meö svipulum viöburöum og mann- fagnaði. Þaö er ætlunin að áriö skilji eftir varanleg merki á ásýnd borgarinnar og í umhverfi borgar- búa. Til dæmis um það vil ég nefna þrennt. Hreinsun strandlengjunn- ar umhverfis Reykjavík hefur staðið árum saman en nú er stefnt að því aö Ijúka verkinu árið 2000 þegar Skolpa viö Skarfa- klett í Laugarnesi veröur tekin í notkun. Þá veröur því skolpi sem hingaö til hefur gutlaö um fjörurnar öllu dælt hreinsuðu langt út í Faxaflóa. Meö fullri viröingu fyrir öllu ööru sem undirbúiö veröur í til- efni menningarborgarársins, þá verður eflaust mesti menningaraukinn aö því aö endurheimta strandlengju borgarinnar úr klóm sjón-, lyktar- og gerlamengunar. Á aldamótaárinu verður safnahús í Tryggvagötu 15 tekiö í notkun en þaö mun hýsa aðalsafn Borg- arbókasafns Reykjavíkur, Borgarskjalasafniö og Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Þessi söfn öll hafa lengi hokrað hvert í sínu lagi í þröngu og óhentugu húsnæöi. í nýjum húsakynnum og nágrenni hvert viö annað munu starfsskilyrði þeirra taka stökk- Með fullri virðingu fyrir öllu öðru sem undirbúið verður í tilefni menning- arborgarársins, þá verð- ur eflaust mesti menning- araukinn að því að end- urheimta strandlengju borgarinnar úr klóm sjón- , lyktar- og gerlameng- unar. 11 SÓLRÚN GÍSLADÓTTIR, BORGARSTJÓRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.