AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Side 50

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Side 50
MARIO BORDICCHIA / GUÐFINNA ÓSK ERLINGSDÓTTIR, ARKITEKTANEMAR TADAO ANDO ann 15. nóvember á hótel Ergife í Róm, var haldinn fyrirlestur af japanska arki- tektinum Tadao Andao. Þaö var ekki leyfilegt aö kvikmynda fyrirlesturinn, af því aö Tadao Ando haföi selt ítalska sjónvarpinu einkarétt á fyrirlestrinum, sem greitt var fyrir af háskólanum í Róm. Salurinn þar sem ráðstefnan fór fram var troðfullur, eins og um væri aö ræöa fræga poppstjörnu. Þeg- ar fyrirlestur arkitektsins, Tadao Ando byrjar er klukkan oröin 17:15 og mikið klappaö enda eru 3000 nemendur á staönum. Framkvæmdastjóri Japönsku menningarstofn- unarinnar byrjar kynning- una: „Meö mikilli ánægju hef ég þann heiður aö kynna fyrir ykkur einn fræg- asta arkitekt í heiminum, hlaut Pritzker verölaunin ár- iö 1995, sem eru Nóbels- verölaun fyrir arkitektúr. Það sem er athyglisvert viö feril Tadao Ando, er aö hann er eini japanski arki- tektinn sem er sjálfmennt- aður. Fyrir japanskt samfé- lag er óhugsandi, aö sá sem er ekki menntaður í arkitektúr geti starfað sem arkitekt, samt sem áöur ákvað japanska menntamálaráöuneytiö aö veita Tadao Ando „ad onorem" (heiöursháskólagráöu). Vinur Tadaos, Renzo Piano og hetja lágmarks- stefnunnar, rökstuddi þaö á kreddunni „less is more'' (minna er meira)." Arkitektinn byrjar á aö sýna 40-50 slædsmyndir, þar á meöal er hans fyrsta verk, sem er fyrsta vinnustofan, 50 fm, var íbúð, en var of lítil. Tadao Ando hefur mjög sérstakt viðhorf, það er aö leita aö svæöi til aö hanna, þróa verkefniö, án þess aö nefnd samþykki teikninguna, og bjóöa eiganda 48

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.