AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 18

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 18
Við afhendingu á skrifstofuhúsgögnum frá GKS-hús- gögnum, f.v. Rafn B. Rafnsson, Laufey B. Friðjóns- dóttir, Aðalsteinn Ingólfsson. Ljósm. Sóla. Frá því þessari sýningu lauk hefur stjórnarnefnd safnsins unnið að því að semja lög og skipulags- skrá fyrir safnið, þar sem reynt er að „skilgreina” það og hlutverk þess í íslensku safnaumhverfi. Samkvæmt fyrirliggjandi drögum að skipulagsskrá er Hönnunarsafni íslands ætlað að safna, skrá, varðveita, rannsaka og sýna íslensk „húsgögn og annan húsbúnað, innréttingar af ýmsu tagi, nytja- hluti úr leir, postulíni, gleri (heitu og köldu), tré, málmi og gerviefnum, skrautmuni eftir helstu hönnuði, gull- og silfursmíð og aðskiljanlegt skart, hljóðfæri, leikföng, textíl, jafnt í hagnýtu formi sem Innlit í geymslur Hönnunarsafnsins. Nokkur sýnishorn af íslenskum og dönskum stólum. Ljósm. Marissa Arason. frjálsu, fatnað og fylgihluti hans (accessories), hönnun í leður- og skinnaiðnaði, bókagerð og bókaskreytingar, grafíska hönnun (auglýsingar, veggspjöld, frímerki, peningaseðla, umbúðir og ýmislegt auglýsingaefni í stafrænu formi), marg- háttaða hönnun (tæknilega hönnun, mælitæki, Ijósabúnað, vogir, öryggis- og björgunarbúnað o.fl.).” Jafnframt er Hönnunarsafninu ætlað að safna heimildum um íslenskt listhandverk og hönnun á 20stu öld, þ.á.m. úrklippum, Ijósmyndum, bækling- um, bókum og segulbands- og myndbandsupp- tökum til afnota fyrir starfsfólk safnsins og fræði- menn um íslenskar sjónmenntir. Eins og þessi drög bera með sér er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, einkum þegar tekið er tillit til þess að aðeins einn starfsmaður er fastráðinn við safnið, sýningarrými er í rauninni ekkert og rekstrarfé af skornum skammti, svo ekki sé meira sagt. Á móti kemur að safnið hefur mætt miklum skilningi bæjaryfirvalda í Garðabæ, íslenskra og erlendra hönnuða, fyrirtækja og ein- staklinga. Nú er unnið er að því að finna varanlegt sýningarhúsnæði fyrir safnið í hjarta Garðabæjar, auk þess sem verið hefur til umræðu í skipu- lagsnefnd bæjarins að taka frá byggingarlóð fyrir það á góðum stað í bæjarlandinu. Þangað til ætlar safnið að vera á faraldsfæti með eigin muni og/eða sérsýningar á íslenskri og erlendri hönnun. Stórar gjafrir íslenskir hönnuðir hafa fært safninu að gjöf eða til langtímaláns margan góðan gripinn, og sama má raunar segja um erlenda starfsbræður þeirra. Tveir þekktir breskir hönnuðir og íslandsvinir, Michael Young og Jasper Morrison, tóku frá hús- gögn til að gefa safninu um leið og þeir fréttu af stofnun þess. Samtök finnskra iðnhönnuða gáfu safninu einnig á þriðja tug muna: húsgögn, kera- mík, fatnað og ýmiss konar nytjahluti. Og húsgagnafyrirtækið GKS-húsgögn „mubler- aði upp” skrifstofu Hönnunarsafnsins með íslensk- um húsgögnum eftir Gunnar Magnússon og Pétur Lúthersson. Aðstandendur safnsins verða einnig varir við breytt viðhorf gagnvart hönnun meðal almennings. í stað þess að senda gamlan húsbúnað beint á haugana, er nú iðulega haft samband við undir- 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.