AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 28

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 28
EIRÍKUR ÞORLÁKSSON, FORSTÖÐUMAÐUR Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús V /l eð opnun Listasafns Reykja- \ / víkur í Hafnarhúsinu við \ / Tryggvagötu í apríl sl. opnuð- \ / ust nýir möguleikar til sýning- \ / arhalds í Reykjavík, og öll V starfsemi safnsins fékk auk- inn byr í seglin. Með opnun Hafnarhússins meira en tvöfaldaðist sýningarrými safnsins, sem verður til þess að mögulegt verður að kynna með skipulegri hætti en áður hina miklu listaverkaeign safnsins. Auk þess öðlaðist safnið sérstakan vettvang til að þjóna mun betur en áður myndlist sem orðið hefur til undanfarna áratugi og byggir á tækni og framsetn- ingu, sem var nær óþekkt fyrir tveimur áratugum; nú verður einnig hægt að hýsa í safninu fjölbreytta menningarviðburði og uppákomur, sem áður var erfitt að setja upp í listasöfnum hér á landi. Loks býður Hafnarhúsið upp á útisýningarsvæði, sem er einstakt fyrir íslenskt listasafn, og getur því orðið mikil lyftistöng fyrir höggmyndlist í landinu. Listasafn Reykjavíkur starfar nú á þremur stöð- um í borginni, því auk Hafnarhússins eru Kjarvals- staðir á Miklatúni og Ásmundarsafn við Sigtún hlutar þess, en jafnframt hefur safnið umsjón með úti listave rku m Reykjavíku rborgar. Segja má að það safn listaverka sem Reykja- víkurborg hafði eignast í gegnum árin hafi fyrst fengið heimilisfestu árið 1973, þegar Kjan/alsstað- ir voru opnaðir. Þar er að finna tvo stóra sýningar- sali, sem strax urðu mjög eftirsóttir, en fyrstu tvo áratugina voru þeir leigðir einkaaðilum til sýninga samhliða því sem settar voru upp sýningar á vegum húsráðenda. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.