AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Blaðsíða 29

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Blaðsíða 29
Þetta fyrirkomulag gerði að verkum að aðeins voru takmarkaðir möguleikar á að sýna listaverka- eign borgarinnar, og því voru t.d. verk Jóhannesar S. Kjarvals, sem eru ein helsta skrautfjöðrin í lista- verkaeign borgarinnar, aðeins aðgengileg á tíma- bundnum sýningum ár hvert. Safn Ásmundar Sveinssonar tók til starfa sem sjálfstætt listasafn árið 1983, og lýtur sérstakri stjórn, en starfsemi þess var felld undir Kjarvalsstaði árið 1988. Hús- næðiseklan var engu að síður mikil (en miðrými Kjarvalsstaða var í upphafi þessa áratugar einnig tekið undir sýningar), og safnið gat ekki enn sett upp fastar sýningar á verkum úr sinni eigu. Með tilkomu listverkagjafar Errós árið 1989 varð aðkallandi að finna safninu aukið húsnæði til að það gæti sýnt verk sín, og þá þegar beindist áhugi manna að Korpúlfsstöðum sem framtíðarstað fyrir safnið. Eftir nokkur ár var fallið frá þeirri hugmynd vegna fyrirsjáanlegs kostnaðar, og stuttu síðar var stungið upp á Hafnarhúsinu í þessu sambandi. Eftir að komist var að niðurstöðu um þá lausn var boðað til samkeppni um útfærslu Listasafns Reykjavíkur á fyrstu tveimur hæðum Hafnarhúss- ins vorið 1997, og stefnt var að því að safnið skyldi opnað árið 2000, þegar Reykjavík væri ein af menningarborgum Evrópu. Þessar áætlanir hafa nú gengið eftir. í Hafnarhúsinu er að finna sex sýningarsali, veg- legt fjölnotarými, kaffiteríu, verslunarrými, útisýn- ingasvæði, og sérstakt rými fyrir bókasafn eða aðra starfsemi safnsins. Auk þess munu skrifstof- ur Listasafns Reykjavíkur flytja í bygginguna á næsta ári, og þá verður einnig opnað sérstakt tölvuver fyrir gesti safnsins. Því má segja að nú ráði Listasafnið yfir alls níu sýningarsölum, og tveimur öðrum sýningarsvæðum (þ.e. fjölnotarými 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.