AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 52

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 52
RAGNAR víða á landinu er að finna jafn- miklar andstæður í náttúru landsins og á Reykjanesi. Hér mætast kraftar úr iðrum jarðar, eldstöðvar, hraunbreiður, gróð- ur og vatn. Andstæður náttúr- unnar eru áberandi og áhugaverðar, frá útlínum í landslagi til smæstu smáatriða. Mannvirki og önnur mannanna verk verða því oft viðkvæm í slíku umhverfi. Á hverju ári koma þúsundir gesta í Svartsengi til að kynna sér starfsemi Hitaveitu Suðurnesja, ferðamenn, skólanemar, fjölskyldufólk, sérfræð- ingar á ýmsum sviðum jarðfræði og jarðhita o.fl. Stjórnendum Hitaveitunnar þótti tímabært að skapa aðstöðu til að taka á móti gestum sínum og veita þeim jafnframt nokkra innsýn í undur ís- lenskrar náttúru og þær aðferðir sem beitt er til að breyta orkukröftum jarðhitans í birtu og yl til hags- bóta fyrir byggðina. Eldborg, kynningar- og mötu- neytishús Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi, er kjörinn vettvangur fyrir þessa kynningu auk kynn- ingar á sögu Hitaveitunnar, Bláa lóninu og sam- félaginu á Suðurnesjum.” Aðdragandi í lok ársins 1995 var haldin í samráði við Arki- tektafélag íslands opin samkeppni á meðal arki- tekta um mótun kynningar- og mötuneytishúss í Svartsengi. í samkeppnina bárust 43 tillögur, sem er ein fjölmennasta samkeppnin á vegum arki- tekta hérlendis. Áður en endanleg niðurstaða 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.