AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 58

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 58
skapa kirkjurými sem væri í jafnvægi við landslag- ið svo að bæði upphefðu hvort annað. Þannig er kirkjurýmið í raun sveitin öll; Ljósavatn og skarðið, fjöllin og himinninn. Og sömuleiðis umlykur sveit- in öll kirkjuna, og er hinn eiginlegi útveggur henn- ar. Tengingin milli innra og ytra rýmis kirkjunnar er í gegnum kórgluggann; í gegnum altaristöfluna. Altaristaflan er í raun ákaflega hefðbundin; hún er gluggi safnaðarins að sköpunarverki almætt- isins. Það að hafa hana ekki myndverk: eins konar trúarlega tjáningu listamanns, heldur sem lifandi landslagsmynd fannst okkur viðeigandi á þessum stað og við þetta tilefni. Glugginn er í senn yngsta og elsta altaristafla heimsins og tengir þannig fortíð við nútíð, rétt eins og saga Þorgeirs er hlekkur í sögu kirkjunnar á íslandi. Altaristaflan framlengir kirkjurýmið út í náttúruna og ómælis- víðáttu himinsins og minnir okkur á samhengið milli mannsins og máttarvaldanna. Það að útsýn- ið skuli í ofanálag vera eitthvað það fegursta í heimi er ekki lakara. Hugmyndin að krossinum í stað hefðbundins turns kemur sömuleiðis til vegna rýmissköpunar. Krossinn stendur sem útvörður kirkjunnar alla heimreiðina og er endapunktur gangstígsins þegar gengið er til kirkju. Hann tengir kirkjustæðið við hraunkambinn og afmarkar jafnframt norður- mörk þess. Aðrar helstu hönnunarforsendur okkar voru þes- sar: Kirkjan skyldi vera látlaus íslensk sveitarkirkja með hefðbundnu formi og án tilgerðar í arkitektúr. Yfirbragð kirkjunnar skyldi einkennast af nútíma- legri hönnun, en skírskota jafnframt til gamalla byggingarhefða. Þannig eru veggir hennar skír- skotun til nútímans á meðan þakið og burðarvirki þess vísa til fortíðarinnar og minna okkur á hvern- ig nútíðin er einungis til í skjóli fortíðar. Kirkjan skyldi snúa með kórinn í vestur, og taka þar mið af núverandi Ljósavatnskirkju. Hún skyldi vera eins framarlega á hraunkambinum og frekast væri unnt, og sjást vel frá þjóðveginum. Aðkoman að kirkjunni skyldi vinda sig kringum hana þannig að sífellt opnaðist nýtt sjónarhorn eftir því sem maður nálgaðist hana. Skýr sjónræn skil skyldu vera milli kirkjunnar sjálfrar og safnaðarheimilisins. Kirkjan skyldi standa svo framarlega á hraunkambinum sem frekast væri unnt og sjást vel frá þjóðveginum. Frágangur og samsetningar sem og efnisval skyldu vera sem náttúrlegast og einfaldast, og upplýsa fremur en að hylja byggingartækni húss- ins. Við framkvæmdina skyldi hlífa gróðrinum og náttúrunni umhverfis húsið sem kostur væri, þan- nig að umhverfi þess yrði óraskað; næstum eins og húsið hefði komið af himnum ofan”. Kirkjan er ekki fullgerð, eins og fara gerir um nýbyggð hús. Þannig vantar enn bekki í kirkju- skipið og innréttingar í safnaðarheimili eru á frum- stigi. Frágangi utanhúss er sömuleiðis ekki lokið enn. Jafnframt á koparinn á þakinu eftir að fá á sig spanskgrænu, grasmanirnar eiga eftir að gróa upp og landið að „jafna sig” eftir framkvæmdirnar. Því er Ijóst að ekki er endanlega hægt að „taka verkið út”. En það er allt í lagi. ■ THE NEW LJÓSAVATNSKIRKJA - ÞORGEIRSKIRKJA CHURCH Last August 6 saw the consecration of a new church in Ljósavatnsskarð, northeast Iceland, to commemorate 1,000 years of Christianity in Iceland. The church is named for the historical figure Þorgeir Ljósvetni- ngagoði, who decreed at the Icelandic parliament in 1000 A.D. that Icelanders should adopt Christianity. The architects Gunnlaugur Jónasson and Gunnlaugur O. Johnson, who in this article give details of the build- ing’s specifications, designed the church. The latter part of the article is a transcript of the speech given by the architects at the consecration ceremony, in which they discuss their aims in designing the church, their reasons for the choice of material, their views regard- ing its location, environmental concerns, and more.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.