AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 83

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 83
SVÆÐISSKIPULAG HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS árslok 1999 var í avs fjallað ítarlega um svæðisskipulaghöfuðborgarsvæðisins frá ýmsum hliðum. Þar gerði undirritaður fyrir hönd ráðgjafa grein fyrir stöðu vinnunnar við svæðisskipulagið, forsendum þess og markmiðum. Nú ári seinna á aftur að taka stöðuna. Til upp- rifjunar og vegna samhengis verður stiklað á stóru yfir það helsta sem áður hefur komið fram og síðan verður þráðurinn tekinn upp þar sem frá var horfið. arkitekta ehf. sem mynda íslenska hluta hópsins. HVAO ER SVÆÐISSKIPULAG? Samkvæmt nýjum skipulags- og byggingarlög- um, sem tóku gildi í ársbyrjun 1998, er svæðis- skipulag skilgreint á eftirfarandi hátt: Svæðiskipulag er skipulagsáætlun sem tekur yfir fleira en eitt sveitarfélag. Hlutverk þess er að samræma stefnu um landnotkun, samgöngu og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar á tilteknu svæði, minnst til 12 ára. AÐDRAGANDI Árið 1998 gerðu átta sveitarfélög á höfuðborgar- svæðinu með sér samkomulag um að láta vinna svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið. Sveitar- félögin sem eiga aðild að þessu sam- Sveitarfélögin átta komulagi eru: Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær, Seltjarnarnes, Bessastaðahreppur og Kjósarhreppur. Þau hafa hvert um sig skipað tvo fulltrúa og Skipulagsstofnun einn fulltrúa í samvinnunefnd til að hafa umsjón með verkefninu. Ákveðið var að bjóða verkið út á Evrópska efnahagssvæðinu í formi for- vals og lokaðs útboðs þar sem fram færi í senn hæfnismat og verðsaman- burður. Að loknu því ferli, sem sérstök mat- snefnd á vegum verkkaupa sá um, var í árslok 1998 ákveðið að ganga til samninga við hóp sem kallar sig Nes planners og eftirtalin fyrirtæki mynda: Verkfræðistofan Anders Nyvig A/S og arkitekta og skipulagsstofan Skaarup og Jespersen A/S, sem eru dönsk fyrirtæki, ásamt Verkfræðistofu Sigurð- ar Thoroddsen hf. og Vinnustofu Ekki er skylt samkvæmt áðurnefndum lögum að láta vinna svæðisskipulag en það er engu að síður nauðsynlegt þar sem samræma þarf stefnu fleiri sveitarfélaga um byggðarþróun. 81 RICHARD BRIEM, ARKITEKT OG SKIPULAGSFRÆÐINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.