AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 85

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 85
Svæðisskipulagstillagan Almennt Svæðisskipulag. Með gerð svæðisskipulags er ætlun sveit- arfélaganna að móta sameiginlega stefnu fyrir höfuðborgarsvæðið hvað varðar land- notkun og þróun byggðar, landslagsskipulag og yfirbragð byggðar, samgöngumál, um- hverfismál og samfélagslega þróun. Sjálfbær þróun er ríkjandi hugsun í svæðis- skipulaginu. í henni felst að þétta beri núver- andi byggð með íbúðum og/eða atvinnuhús- næði, tekin verði í notkun ný landsvæði sem næst núverandi byggð, ekki verði gengið um of á græn svæði eða auðlindir svæðisins og að hlutdeild almenningssamgangna verði aukin. Frá upphafi vinnunnar hefur mikið verið rætt um þéttingu byggðar. Þótt sú umræða hafi eðli málsins sam- kvæmt að mestu snúið að Reykjavík hefur borið á allverulegum almennum áhuga á málefninu á vettvangi svæðisskipulagsins. Unnin hefur verið sérstök skýrsla um málið sem hefur fengið formlega meðhöndlun í vinnuferlinu. Hillir undir ásættanlega niðurstöðu um þétt- ingu byggðar. í tillögunni er gert ráð fyrir að byggðar verði 7.200 íbúðir og atvinnuhús- næði fyrir 7.600 störf með þéttingu byggðar innan núverandi byggðar á höfuðborgar- svæðinu og er stærsti hluti þess í Reykjavík eða um 80%. Hluti þessarar byggðar verður á landfyllingum við Eiðisgranda og Sæbraut. Nátengt þessu efni er spurningin um það hvernig við viljum nýta það óbyggða land sem til ráðstöfunar er, hversu þétt við viljum byggja í nýjum hverfum. Reynt hefur verið að fjalla um málið út frá sjónarmiðum hagkvæmni og umhverfis. í skipulagstillögunni er miðað við að meðal- þéttleiki byggðar á nýjum byggðasvæðum verði 23 íbúðir/ha lóðar. í tillögunni er lögð á það áhersla að ný byggð verði að mestum hluta blönduð byggð íbúða og atvinnuhúsnæðis. Nútíma skipulagsfræði leitast við að hverfa aftur til meiri blöndunar íbúða og atvinnustarfsemi en viðgengist hefur undanfarna áratugi. Er þetta gert annars vegar til að reyna að hleyp- a meira lífi í borgarumhverfi almennt þar sem of mikill aðskilnaður mannlegra athafna hefur nánast gengið að því dauðu. Hins vegar er þetta gert til þess að reyna að draga úr ferðatíðni milli íbúðar- og atvinnusvæða. Þar er löngu Ijóst að allt of mikill tími og orka fer til spillis við það að komast frá einum stað til ann 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.