AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 92

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 92
EINAR ÞORSTEINN ÁSGEIRSSON,HÖNNUÐUR Mohhur n ý I e 9 verh eftir © I a f Eliasson „í dag sækir alþjóðlega listastefnan sterkt inn í arkitektúrinn", fullyrðir Rochell Steiner, sýningarstjóri við The Fine Arts Museum í St. Louis nýlega þar í borg. - Og þá var hún ekki að tala um listamenn þeirra list- greina sem við þekkjum best á íslandi og flokkast strangt í málaralist, höggmyndalist o.s.frv., heldur um þann hundrað manna flokk alþjóðlegra listamanna sem eru utan þessarar flokkunar og eru eftirsóttir í dag. Alþjóðlegu stjörnur myndlistarheimsins. Þetta er fólk sem fer enn nýjar leiðir, laust við gömlu skilgreiningarnar að mestu - er enda að endurspegla svið þeirrar menningar sem við búum við í dag, en ekki löngu horfinna tíma. Starfsvettvangur þessa listafólks eru stóru söfnin vítt og breitt um heiminn og fyrirkomu- lagið er að söfnin bjóða. Þau borga fyrir gerð nýrra verka þessa hóps sem sjaldnast eru ódýr. Og seljist þau ekki þá eignast listamaðurinn þau að sýningu lokinni. - Þá er það undir hælinn lagt hvort verkin eru „efnislaus“ eða vega yfir fimm tonn. Þó „efnislaus“ verk sé enn reyndar erfiðara að selja en hin. í þessum alþjóðlega hópi listamanna - og í góðum metum þar - er Ólafur Elíasson, íslendingur með evrópskar rætur. Ólafur er lítið þekktur á íslandi enda ekki uppvaxinn hér og með svo snarpan feril að baki á unga aldri að hann má sjaldnast vera að því að eyða tímanum í blaðaspjall. Um þessar mundir er hann umsetinn af listasöfnum fremur en blaðamönnum. Hann sýnir í sextíu og tveim slíkum og í galleríum á þessu ári (2000) eða fimmta hvern dag er ný sýning á dagskrá. Þessi snögga frægð í listheiminum er krefjandi, en þrátt fyrir það hafa verkin hans farið hratt stækkandi á síðustu tveim árum. Og meðfylgjandi myndir eru til vitn- is um það. Vonandi getum við þó hér á landi líka fengið að njóta verka hans betur í einni stórri sýningu innan tíðar og eignast fleiri þeirra en hingaðtil. Og án efa kemur að nýju starfstímabili hjá Ólafi þar sem meðfærilegri/minni verk taka við. Verk sem stofn- anir og félög ráða við að kaupa -eftir þennan gengdar- lausa vöxt í list hans í tvennum skilningi. Því hér er á ferðinni mjög næmur og hugmyndaríkur listamaður með 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.