AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 14

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 14
Akureyringar ætla að taka ríkulegan þátt í að byggja upp það tækniþjóðfélag sem nú er í örum vexti og eru tilbúnir til þess að leggja ýmislegt af mörkum til að stækka þar sinn hlut. í þeim efnum verða allir sem þessum málum tengjast að leggj- ast á eitt um það að Akureyri og Eyjafjarðarsvæð- ið verði það mótvægi sem höfuðborgarsvæðinu er nauðsynlegt. Bæjaryfirvöld leggja mikla áherslu á að hags- munir fjölskyldunnar séu í fyrirrúmi, skipulag bæj- arins miðar að því að skapa fallegt, öruggt og vistvænt umhverfi. Mikil uppbygging er í skóla- málum, íþróttamannvirkjum og auknum mögu- leikum til alls konar útivistar og mikil áhersla er lögð á öruggt umhverfi og heilbrigt mannlíf. Fram- boð þjónustu er hér afar gott, öflugt sjúkrahús og heilsugæsla, fjölbreytt framboð á námsbrautum, tónlistarskóli, myndlistaskóli, öflugir framhalds- skólar og háskólinn ört vaxandi frá stofnun 1987. Núverandi framboð á þjónustu getur tekið við tölu- verðri fólksfjölgun. Akureyri er því að öllu framansögðu ákjósanleg- ur staður fyrir þá sem vilja búa í nútímalegu bæjar- félagi með mikið þjónustuframboð þar sem skilyrði eru sköpuð nútímafólki til að ala upp börnin sín í mannvænu umhverfi, þar sem vegalengdir eru stuttar, mikil veðursæld og stutt út í ósnortna nátt- úru. í þessu blaði er m.a. fjallað um það sem hæst ber í byggingar- og skipulagsmálum á Akureyri auk þess sem greint er frá markverðum viðburðum á þessum sviðum í bæjarfélaginu. Ég vonast til þess að lesendur blaðsins fái meiri tilfinningu en áður fyrir metnaði Akureyringa í þessum mála- flokki og hvaða möguleikar standa fólki til boða hér í bæ. Ég kveð þig, lesandi góður í anda annálaðrar hógværðar Akureyinga í þeirri trú að þú verðir þess fullviss eftir lestur blaðsins að á Akureyri sé hafið nýtt skeið sóknar til fegurra og betra mann- lífs. ■ tK)ll ar Causnír t INOUSTRIE FORUM OESIGN HANNOVER í lýsíngu! ÍSKRAFT RAFIÐNAÐARVERSLUN Smiðjuvegur 5, 200 Kópavogur i Ákureyri - sími: 535 1200 fax: 535 1201 Hjalteyrargata 4, 600 Ákureyri - sími: 455 1200 fax: 455 1201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.