AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 76

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 76
GSKIRKJA Frá öndverðu og fram undir miðja síðustu öld voru kirkjur í aðalatriðum eins. Þær sneru í austur/vestur, með kór í öðrum enda og kirkjuturn við inn- ganginn. Grunnmyndir, sneiðingar og útlit voru í flestum tilfellum svipuð. í þessum gömlu kirkjum var aðeins eitt rými sem ætlað var til kirkjulegra athafna. Þetta rými sem vígt var í nafni föðurins, sonarins og hins heilaga anda var heilagt og verndað frá skarkala daglegs lífs. Útlit kirkjanna og form var afleiðing af því hvernig kirjurýmið var hannað. Allt var hefðbund- ið og allir vissu að um kirkju var að ræða þegar hana bar við augu. Nú á dögum er þessu öðruvísi farið. Nú er starf innan kirkjunnar miklu flóknara og margþættara en áður var. Þetta hefur kallað á nýja hugsun við hönnun kirkjubygginga. Arkitektar hafa þurft að glíma við þá staðreynd að einungis 20% af bygg- ingunni er hið gamla heilaga kirkjurými, sam- kvæmt fyrri skilgreiningu, þar sem fram fara guð- þjónustur, útfarir og brúðkaup. Þau 80% af flatar- málinu sem eftir standa er fyrir aðra starfssemi. Þar fer fram margvíslegt starf í þágu aldraðra, unglinga, foreldra, barna og fleiri. Þessi glíma arkitektanna hefur haft í för með sér vissa upplausn í formfræði kirkjubygginga síðustu 50 árin. Á norðurlöndum eru nútímakirkjur kallaðar, hversdagskirkja eða vinnukirkja. Segja má að Neskirkja eftir Ágúst Pálsson arkitekt sé fyrsta I 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.