AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 48
ANNA MARGRÉT GUÐJÓNSDÓTTIR, VERKEFNISSTJÓRI Verndun og uppbygging í miðborg Reykjavíkur Borgarráð samþykkti nýlega fjórða áfanga Þróunaráætlunar miðborgar. í þessum áfanga er mótuð stefna um verndun og uppbyggingu á miðborg- arsvæðinu. í verndun og uppbyggingu miðborgarsvæðisins er stefnt að því: ■ Að tryggja varðveislu svæða, götumynda og bygginga sem hafa sérstakt menningarsögulegt og/eða fagurfræðilegt gildi fyrir borgina. ■ Að taka til sérstakrar umfjöllunar og endurnýt- ingar þau svæði og byggingar sem ekki þjóna lengur hlutverki sínu eða þar sem umhverfinu er áfátt. ■ Að hönnun bygginga og almenningsrýmis í mið- borginni sé í hæsta gæðaflokki og falli vel að þeir- ri heild sem fyrir er. í samþykkt borgarráðs er kveðið nánar á um hvernig ofangreindri stefnu skuli náð. Það er með- al annars gert með stefnumarkandi ákvörðunum og er þeim skipt í þrjá hluta. Samantekt um verkefniö Þróunaráætlun miðborgar ný leið tií uppbyggirtgar og framfara K« 1. Verndunarsvæði Borgaryfirvöld lýsa því yfir að þau vilja vernda og styrkja tiltekin einkenni á afmörkuðum miðborgar- svæðum sem hafa sérstakt menningarsögulegt og /eða fagurfræðilegt gildi fyrir borgina. Svæðin eru alls 29 og er þeim skipt í þrjá flokka eftir eðli vernd- unar. 2. Varðveisla einstakra bygginga Myndaðir hafa verið fjórir verndunarflokkar fyrir einstakar byggingar.og einkenndir með litum: blár, rauðgulur, rauður og grænn. Byggingar í tveimur fyrstu flokkunum njóta verndar samkvæmt þjóðminjalögum og þurfa borgaryfirvöld því ekki að beita sér fyrir verndun þeirra. Hins vegar hyggj- ast borgaryfirvöld beita sér fyrir verndun eða friðun húsa í hinum flokkunum tveimur vegna listræns eða sögulegs gildis og mikilvægis þeirra í borgar- umhverfinu: ■ Hús sem huga ber að friðun á - það er hafa hugsanlega sérstakt varðveislugildi (rauður flokk- ur). ■ Merkar 20. aldar byggingar-það er hús með list- rænt gildi, 30 ára og eldri, höfundardæmi (grænn flokkur). 3. Nýbyggingar, viðbyggingar og lagfæringar á húsnæði á miðborgarsvæði Þegar sótt er um leyfi til nýbyggingar, viðbygg- ingar eða lagfæringar á húsnæði á miðborgar- svæði meta borgaryfirvöld meðal annars staðsetn- ingu á lóð, stærðarhlutföll, efnisnotkun og litaval, fyrirkomulag glugga og hurða, áhrif á umhverfi og gæði nærliggjandi bygginga. Stefnan og þær stefnumarkandi ákvarðanir sem henni fylgja eru mun ýtarlegri en hér er lýst. Þá fylgir stefnunni greinargerð þar sem meðal annars koma fram upplýsingar um einstök verndunarsvæði og bygg- ingar. Stefnuna og Þróunaráætlun miðborgar í heild er að finna á vef Reykjavíkurborgar „reykja- vik.is/skipulag“. Stefnan verður útfærð í deiliskipu- lagi sem kynnt verður síðar. ■ 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.