AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 56

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 56
keppnishæfa hvaö varðar feröatíma, þægindi og kostnað viö einkabílinn. Lokaorð Öll viljum viö aö Reykjavík og höfuðborgarsvæðið veröi fyrirmyndar borgarsamfélag. Spurningin er hvaöa gildi viö leggjum til grundvallar þeirri framtíöarsýn og hvernig sá rammi sem viö mótum meö skipulagsáætlunum stuölar aö fjölbreyttu og góöu mannlífi. Það er Ijóst aö heföbundin vinnu- brögö viö gerö skipulagsáætlana duga ekki til aö svara ofangreindum atriðum og því þarf víðtækari og þverfaglegri greining aö koma til. Fyrir þaö fyrsta vitum viö haria lítiö um daglegt líf borgarbúa og hvaöa væntingar mismunandi félagshópar hafa til framtíðarinnar og hver hlutur borgar- yfirvalda ætti aö vera til aö sú sýn rætist. Til að móta stefnu um æskilega þróun byggðar og mannlífs þurfum viö því að auka þekkingu okkar á borgarsamfélaginu og líklegri þróun þess. Eins þurfum viö aö skerpa sýn okkar á sóknarfæri höfuðborgarsvæðisins í alþjóðlegri samkeppni borga heimsins. Til þess þurfum viö góöa grein- ingu á sérkennum borgarsvæöisins og kostum þess og göllum aö búa hér. Annars missum viö unga menntafólkiö okkar til annarra borga. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu þurfa aö auka samstarf sitt, ekki síst í samræmdri stefnu- mótun. Kanna þarf kosti yfirstjórnar ákveöinna málaflokka fyrir allt höfuöborgarsvæöið og eins að auka sjálfstjórn og samræma þjónustu í ein- stökum borgarhlutum, sbr. þjónustu Miðgarðs fyrir Grafarvogshverfin. Almennt séö þarf aö auka upplýsingamiölun og þátttöku almennings í mótun markmiða fyrir þróun borgarsvæöisins í heild og einstakra hluta þess. Aukin þétting byggöar veröur ekki að raunveruleika nema meö virkri þátttöku almennings og sama má segja um framkvæmd vistvænnar samgöngustefnu. Hún verður ekki aö raunveruleika nema borgarbúar breyti samgöngu- háttum sínum. Þáttaskil hafa oröiö síöustu misseri meö aukinni umræöu um umhverfis- og skipulagsmál á höfuö- borgarsvæðinu (Samtökin betri byggö of.l. aðilar) og frumkvæöi Reykjavíkurborgar (Framtíðar- borgin) og Háskóla íslands (Opinn háskóli) með ráöstefnum og kynningarfundum. Fylgja þarf þes- sari umræöu eftir og hvetja almenning til aö taka virkan þátt í aö ræöa forsendur og markmiö svæðisskipulags fyrir höfuöborgarsvæöiö sem auglýst verður til almennrar umfjöllunar nú í vor eða sumar. Án virkrar þátttöku almennings er hætt viö að mikilvægir þættir er tengjast daglegu lífi borgarbúa fái ekki nægilega umfjöllun viö mótun framtíðarstefnu sveitarfélaganna. ■ PHOS Baðihlutir frá Keuco Baðherbergisspeglar - ljós Hurðahúnar - Innréttingahöldur Ryðfri lina frá PHOS Húsnúmer - Hurðabankarar Sérvöruverslun Opnunartímar Mánudaga til Föstudaga frá 12 til 18 Laugardaga frá 11 til 16 K A R ^ C H í 1 r |fe -■ E ■ R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.