AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 24

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 24
Grunnmynd. og allan skautasalinn. Gestir sjá í einni sjón- hendingu hvernig húsiö er skipulagt. Á vinstri hönd er afgreiðsla meö miðasölu og veitingasölu, en til hægri eru búnnigsklefar og stigi á áhorfendapalla. Aöstaöa fyrir almenning til aö fara á skauta er til vinstri viö austurvegg skautasalarins. Búningsklef- ar fyrir iökendur skautaíþrótta eru til hægri og er gengið aö þeim eftir gangi meðfram skautasvell- inu. Á hægri hönd þegar komið er inn í anddyrið er breiður stigi sem liggur upp á áhorfendapallana. Þeir eru stallaöir fyrir sæti í þrem rööum. Samtals er pláss fyrir 600 áhorfendur í sætum og stæöum á áhorfendapöllum og svölum. Af svölum yfir and- dyri er gengiö í skrifstofur og félagsrými Skauta- félags Akureyrar. Snyrtingar fyrir áhorfendur eru í tengslum viö and- dyri við hliðina á aðalinngangi. Starfsmanna- aöstaöa er í noröausturhorni hússins í tengslum iö eldhús og afgreiðslu. Geymsla fyrir íshefil er á suðurgafli hússins og loftræsisamstæður og frystivélar þar viö hliðina. BYGGING NYRRAR STRÝTU í HLÍÐARF VIÐ AKURE Ljósmynd Hermann Sigtryggsson Viö efri endastöö stólalyftu í Hlíöarfjalli í 700 m hæö yfir sjó var þjónustu- miöstöð fyrir skíðafólk sem heitir Strýta. Hún var byggö 1967. Hún vék fyrir nýrri og fullkomnari þjónustu- miöstöð á sama stað á haustdögum 1999. Bygging nýju Strýtu hófst í júli 1999 og vígsla hússins fór fram 25.mars 2000. Forsætisráöherra Davíð Oddsson tók húsið formlega í notkun aö viöstöddu fjöl- menni. Nýja Strýta er rússneskt bjálkahús 120 fermetr- ar aö grunnfleti. Húsiö er kjallari og tvær hæöir. í kjall- ara er snyrtiaðstaöa, spennistöö og geymslur. Á jarö- hæö er veitingaaðstaða, eldhús og rúmgóður salur og á efri hæö er aðstaða fyrir tímatöku á skíðamótum, vinnu- og fundaherbergi og félagsaðstaöa fyrir skíöaráö Akureyrar. ■ I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.