AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 38

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 38
í framhaldi af því ákvaö stjórn Húsverndunar- sjóös Akureyrar (menningarmálanefnd bæjarins) aö veita viöurkenningar fyrir hönnun tveggja húsa sl. vor. Rökin fyrir þessari ákvöröun koma m.a. fram í endurskoðun á samþykkt fyrir Húsvernd- urnarsjóö Akureyrar nú á haustdögum. Þar stend- ur í 7 gr.: „Einnig veitir stjórnin viöurkenningar fyrir hönnun nýbygginga, þegar ástæöa þykir til: Meta skal byggingartæknileg og fagurfræöileg atriði húss ásamt því aö húsiö samræmist vel umhverfinu, sé þaö hluti af afmarkaöri heild. Ekki er hægt aö sækja um veitingu viðurkenninga úr sjóönum." Varðandi þau hús sem fengu viðurkenningu s.l vor var þaö rökstutt á eftirfarandi hátt: Giljaskóli. Arkitekt Fanney Hauksdóttir. Ljósm. Anton Brink Hansen. Afyrri hluta síöasta árs varö nokkur umræöa hjá skipulags-og menn- ingarnefndum og deildum bæjarins um aö tímabært væri aö veita viö- urkenningar fyrir hönnun bygginga hér á Akureyri. Viðurkenningar fyrir hönnun nýbygginga Giljaskóli Giljaskóli er reisuleg bygging sem setur svip á umhverfið og er kennileiti í hverfinu. Hefur bygg- ingin aöra og mikilvægari stööu í umhverfinu en þeir skólar sem byggöir hafa verið undanfarna áratugi sem margir hverjir eru faldir inni í miöju íbúðahverfa og taka ekki þátt í bæjarmyndinni á sama hátt og Giljaskóli gerir. Frjálsleg form og samspil andstæöna setja svip á húsiö. Skólahús- næöiö er bjart og opið. Byggingin er mótuö meö viröingu fyrir því sjónarmiöi aö uppvaxtarumhverfi barna og unglinga eigi aö vera í senn vandað, viröulegt og hvetjandi. ■ 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.