AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 51

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 51
Fyrirmyndarborgin Greinargerð vinnuhóps um œskilega byggðaþróun í Reykjavík. Hluti af Framtíðarborgarverkefni Reykjavíkurborgar ársbyrjun 2000 tóku til starfa átta sérfræöi- eða rýnihópar um ýmsa mála- flokka sem tengjast æski- legri þróun höfuðborgar- innar á næstu árum og áratugum. Einn af þessum hópum fjallaði um æskilega þróun byggðar í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu. Hópurinn skilaði þessari greinargerð í júní sl. og birtist hún hér nokkuð stytt. Viðfangsefni hópsins var byggðaþróun og bú- setuskilyrði á höfuðborgarsvæðinu í stórum drátt- um: mannfjöldaþróun, skipulag, samgöngur, borg- arsamfélag og umhverfismál. Tilgangur Framtíð- arborgarverkefnisins er í samvinnu við borgarbúa að draga saman mikilvæga þætti um æskilega þróun höfuðborgarinnar sem borgarfulltrúar geta nýtt til að móta heildstæða stefnu til framtíðar. FfamtíúarúoíQin LANCTlMASTEFNA FYRIR REYKJAVÍK störfuðu á árunum 1996-97, gerðu ráð fyrir. Helstu þættirnir eru: 1) Mun meiri aukning í bílaeign og umferð en áætlað var. 2) Hraðari mannfjölgun vegna vaxandi flutninga landsbyggð- arfólks til höfuðborgarsvæð- isins- stefnir í átt að borgríki með allt að 80% landsmanna á höfuðborgarsvæðinu. 3) Meiri hagvöxtur og þensla á höfuðborgarsvæð- inu. 4) Hraðari alþjóða- og netvæðing en menn sáu fyrir. 5) Hraðvaxandi umhverfisvitund almennings og vaxandi áhugi á skipulagsmálum höfuðborgar- svæðisins. 6) Ör aukning á fjölda nýbúa á síðustu árum. Eftirtaldir aðilar tóku þátt í starfi hópsins: Bjarni Reynarsson, landfræðingur skipulagsfræðingur, formaður hópsins Matthildur Elmarsdóttir, landfræðingur - skipulags- fræðingur Haraldur Sigurðsson, landfræðingur - skipulags- fræðingur Hjalti Guðmundsson, landfræðingur Gunnar I. Ragnarsson, verkfræðingur Guðmundur Gunnarsson, arkitekt Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðingur Pétur H. Ármannsson arkitekt Þórhallur Guðlaugsson, markaðs- og tæknifræð- ingur Guðrún Jónsdóttir, arkitekt og varaborgarfulltrúi Aðrar hnefgðir i þróun samfélags- ins sem f jallað var um eru: 1) Vaxandi fjölbreytni í lífstíl og óskum íbúa um umhverfi og húsnæði, m.a. munu hinir stóru ár- gangar eftirstríðsáranna gera miklar kröfur um sérhæft húsnæði þegar þeir komast á eftirlauna- aldur eftir um áratug. 2) Sérstaða íslendinga mun minnka með vaxandi alþjóðavæðingu. 3) Vaxandi þörf er fyrir nýja þekkingu og sérhæfð störf og hlutur frumvinnslu- og úrvinnslustarfa mun halda áfram að minnka. 4) Vinnutími mun styttast og frítími aukast með nýjum kröfum um afþreyingu. 5) Krafan um jöfn tækifæri allra þjóðfélagshópa verður áberandi og þar er menntakerfið í lykilhlut- verki. Samfélagsleg þróun - forsendur byggðaþróunar Hópurinn fjallaði í byrjun um þær samfélags- breytingar sem orðið hafa á síðustu árum og verið hraðari en vinnuhópar borgarinnar, hin 9 líf sem Mannfjöldí og búferlaflutningar Mannfjöldi á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist að meðaltali um 3200 manns sl. fjögur ár, þar af er hlutur nettó-flutninga frá landsbyggð um 1.750 manns eða 54%. Samkvæmt áætlunum svæðis- 49 BJARNI REYNARSSON, þROUNARSVIÐI I RAÐHUSI REYKJAVIKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.