AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 26

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 26
GÍSLI GÍSLASON, ARKITEKT Útlit norðurhlið. GLERARTORG aö er fyrst og fremst staöurinn og umhverfiö sem hefur gefiö okkur hug- myndina aö byggingunni. Markmiö okkar var aö ná fram heildstæðri ver- slunarmiðstöð meö sterka ímynd, sem félli vel aö umhverfi og bæjarmynd, og notagildi sem leiöir langt inn í nýtt árþúsund. Verslunarmiöstööin er nálægt miöju byggöarinn- ar á Akureyri og einungis í fimm mínútna göngu- færi frá miöbæ Akureyrar. Verslunarmiðstöðin ligg- ur viö þrjár meginumferðaræðar og afmarkast af þeim, Glerárgötu í austri, Borgarbraut í noröri, Þórunnarstræti í suöri og nýrri gegnumakstursgö- tu, Verksmiðjuvegi í vestri. Svæöiö var áöur verk- smiðjusvæði Sambandsins. Nú er þar starfsemi íslensks skinniðnaðar hf. auk ýmiss konar iön- aðar- Þjónustu og verslunarstarfsemi. Verksmiðju- svæöiö var áöur ein lóð sem var skipt upp í tvær sjálfstæðar lóðir. Arkís ehf. vann deiliskipulagstil- lögu að austurhluta lóöarinnar í samráöi viö Skipu- lagsdeild Akureyrarbæjar sem sá um formlegan frágang hennar. Breytingar og endurbætur voru gerðar á gatnakerfinu til aö tryggja sem best um- ferðaröryggi og aökomu aö svæðinu. Borgarbraut- in var færö til norðurs og hringtorg sett á gatnamót Borgarbrautar og Verksmiðjuvegar. Endurhönn- un var einnig gerö á gatnamótum Þórunnarstrætis og Verksmiðjuvegar. Aökomuleiö aö verslunarmiö- stööinni er frá Þórunnarstræti og Borgarbraut. Útfærslan byggist á aö nýta 4000 m2 verksmiöju- hús íslensks skinniðnaðar hf. Byggt var 28 metra (5000 m ) viö langhliðar verksmiðjuhússins. Aö austanveröu er 6 metra yfirbyggð verslunargata sem tengist verslunargötu aöalinngangs. Aöalaö- komuhliö aö byggingunni er aö austanveröu en auk þess eru inngangar viö norður- og suöurenda verslunargötunnar. Bifreiðastæði eru fyrir 365 bifreiöar aö austan viö aöalaökomuhliö verslunarmiöstöövarinnar. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.