AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 73

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 73
town). Ein af forsendunum sem þeir gáfu sér var aö borgir ættu ekki aö vera stærri en svo aö þaö tæki innan viö tvo tíma meö nýjustu samgöngu- tækni aö ferðast þvert í gegnum borgarsvæðiö. Á miðöldum var þvermál borga ekki meira en 4 km, þ.e. vegalengd sem fólk gat vel gengið á klukku- stund. í byrjun aldarinnar miöuöu þeirsem aðhyllt- ust garöborgarstefnu viö aö þessi vegalengd væri aö hámarki 20 km, þ.e vegalengd sem hægt væri aö komast á hjóli á einni klukkustund. Meö tilkomu einkabílsins og hraöbrauta varö þetta viðmið um 80 km fyrir stórborgir og meö tilkomu hraðskreiðra lestarkerfa á síöustu árum er hámarkið 400 km. Þaö er viðmiðun talnaborgarinnar. Talnaborgin er því 400 km aö umfangi eöa 160.000 km2, þ.e. heldur stærri en ísland sem er 103.000 krrf. Reiknað er meö aö 240 milljónir manns búi í slíkri borg eöa samfélagi, en aðeins um 5% rýmis- ins fari undir íbúöabyggö og alls um 12% undir borgarathafnir, þ.e. aö innan talnaborgarinnar rúmist allt það land sem þarf til aö fæöa borgarbúa sem og þörf þeirra fyrir drykkjarvatn ofl. Allir jaröarbúar kæmust fyrir í 26 slíkum talnaborgum og allt byggilegt land jarðarinnar bæri 376 talnaborgir eöa 18faldan núverandi íbúafjölda jaröarinnar. Mest rými fer undir: landbúnaöar- svæöi 55%, vatnasvæöi (þmt neysluvatn) 12% og skóga 7%. Þaö þarf þetta mikið landrými fyrir landbúnaö til að fæöa svona margt fólk, og trjá- gróöur til aö vinna á móti koltvíoxíðmengun. Fyrir borgarbyggðina (living area) sem telur um eina milljón íbúöir er reiknað meö 2.4 íbúum á íbúö og aö hver íbúö sé um 126 m2 meö jafnstórt útisvæði. Miðað er við 2.8 m lofthæð í íbúö og 6 m lofthæð fyrir útisvæöi (samtals um 1000 m3 á íbúö). Þaö væri hægt aö koma þessum íbúða- fjölda fyrir í teningi sem væri 1.52 km á kant. Ef miðað væri við einbýlishús meö 1.400 m2 lóö (7 íbúðir á ha) þyrfti 169 sinnum meira land undir borgarbyggöina en þá 8200 km2 lands sem miðað var við. Ef tekið væri miö af þéttleika byggðar í Barcelóna einni þéttbyggöustu borg Evrópu kæm- ist byggðin fyrir á um 70% þess lands sem áætlaö var fyrir borgarbyggð. í Barcelóna er byggðin 5-7 hæöa og meðalþéttleiki 205 íbúðir á ha. í talna- borginni er miöað viö „lóðrétta garðborg”, kubba- borg þar sem blandast saman 5 hæöa garðrými (6 m hátt hvert) og 10 hæöir af íbúðarými (2.8 m hátt hvert). Þannig uppfylla þeir þau rýmismörk sem borgarbyggðinni eru áætluö í talnaborginni (sjá mynd). í bókinni er auk þess fjallað um aðra þætti tengda borgarbyggð, svo sem matvælafram- leiðslu, orkuþörf og sorpmál sem fróðlegt er aö skoöa í þessari skemmtilegu myndrænu framsetn- ingu. Sem dæmi má nefna aö sorp frá einni talna- borg myndar 524 m hátt fjall (keilu) eöa 550 milljón tonn á einu ári. Þótt bókin fjalli um fjarlæga framtíö á heimsvísu er margt hægt aö yfirfæra á okkar aöstæöur hér á höfuðborgarsvæðinu en síðustu misseri hefur mikiö veriö rætt um þörf fyrir nýjar hugmyndir um búsetu í þéttari borgarbyggð sem tæki miö af nátt- úrlegum aðstæðum okkar. Þar koma strax upp í hugann möguleikar okkar sem tengjast betri nýt- ingu á jarðhita fyrir byggö undir glerþaki svo dæmi séu tekin. Ég hvet alla sem áhuga hafa á umhverfis- og skipulagsmálum aö kynna sér þessa bók. ■ Heimild: MVRD, 1999. Metacity Datatown. 010 publish- ers Rotterdam TIF tempra eps ■ einangrun Húsaeinangrun Umbúðir Dalvegi 24 Kaplahrauni 2-4 200 Kópavogur 220 Hafnarfjörður 554 0600 554 2500 520 5400 Fax 564 2500 Fax565 1260 OpusS teikni- JL & verkfræðistofa ■■ Strandgata 13 - 600 Akureyri Sími 461 4014 - Fax 461 4015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.