AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 43
Framtíðarflugvöllur á hefuðbergarsvæðínu ð undanförnu hafa átt sér stað umtalsverðar umræður um fram- tíðarflugvöll á höfuðborgarsvæð- inu. Nýlega fór fram kosning um þetta mál meðal borgarbúa og vildi meirihlutinn flugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni. í skýrslu formanns undirbúningsnefndar, Stefáns Ólafssonar prófessors, að þessari kosn- ingu segir í samantekt (Borgarlýðræði og borgar- skipulag. Atkvæðagreiðsla meðal almennings um framtíðarnýtingu Vatnsmýrarsvæðis og staðsetn- ingu flugvallar fyrir innanlandsflug): „Á grundvelli framangreindrar umfjöllunar virðist Ijóst að 5 kostir koma til álita. Það eru þeir kostir sem eru flugtæknilega mögulegir og fela í sér umtalsverðan ávinning og kostnað sem hægt er að gera grein fyrir með áætlunum verkfræðilegra sérfræðinga. Kostirnir eru ólíkir og kostnaður við þá sömuleiðis. Til greina kemur að almenningur velji milli þeirra sem almennra leiða, en sérfræð- ingar þurfa síðan að fullvinna þá fyrir framkvæmd- ir, auk þess sem leggja þarf áform sem hafa í för með sér breytta landnotkun og mikla umhverfis- röskun fyrir umhverfismat. Til að gefa almenningi tækifæri til að koma að almennri stefnumótun varðandi framtíðarnýtingu Vatnsmýrarsvæðisins þurfa valkostirnir þannig einungis að fullnægja þeim kröfum að vera tækni- lega mögulegir og einkenni og afleiðingar þeirra Ijósar. Kostirnir sem helst koma til greina eru eftir- farandi: ■ Flugvöllur í Vatnsmýri samkvæmt núgildandi skipulagi (2 brautir). ■ Flugvöllur í breyttri mynd (ný A-V braut á upp- fyllingum í Skerjafirði). ■ Nýr flugvöllur sunnan Hafnarfjarðar, byggður í áföngum. ■ Nýr flugvöllur á uppfyllingum á Lönguskerjum í Skerjafirði. ■ Miðstöð innanlandsflugs flutt til Keflavíkur- vallar.” Undanfarna áratugi hefur umræða um Reykjavíkurflugvöll margsinnis vaknað upp og 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.