AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 52
Fólksbílum hefur fjölgað þrefalt meira en fólki.
skipulags fyrir höfuöborgarsvæöiö sem nú er unn-
iö aö er gert ráö fyrir aö á næstu 20 árum fjölgi
fólki á höfuðborgarsvæði um 56.000 eöa um 2.800
manns á ári og verður hlutfallslega mest aukning
á fólki 50 ára og eldra. Síðustu tvö ár var vaxandi
flutningur fólks frá útlöndum til höfuöborgarsvæö-
isins, aðallega erlendir ríkisborgarar.
Samrxmd byggðastefna
Hópurinn mælir meö því að Reykjavíkurborg hafi
frumkvæöi aö því aö mótuö veröi samræmd
byggðastefna fyrir allt landiö, ekki aöeins fyrir
landsbyggöina, heldur veröi tekiö á sérstööu og
hlutverki höfuöborgarsvæðisins varðandi æski-
lega þróun byggöar í landinu. í því sambandi er
mikilvægt aö taka upp samvinnu um æskilega
þróun byggöar á jaðarsvæðum höfuöborgarsvæö-
isins, þeirra landsvæða sem eru innan viö klukku-
tímaakstur frá höfuöborgarsvæöinu. Þaö eru einu
svæöin á landsbyggöinni auk Akureyrarsvæöisins
þar sem orðið hefur aukning á mannfjölda síöustu
tvö ár. Móta þarf stefnu um samspil þessara
svæöa og sérhæfingu í tengslum viö uppbyggingu
á höfuðborgarsvæðinu. Þaö er æskilegt aö fara í
þessa vinnu stax þegar vinnu viö svæðisskipulag
höfuöborgarsvæöisins lýkur næsta haust.
Betri þekking
Leggja þarf aukna áherslu á úttektir og rann-
sóknir til aö skilja betur grunngerö samfélagsins á
höfuðborgarsvæðinu og þær breytingar sem eiga
munu sér staö á næstu árum. Þetta er nauðsyn-
legt til að geta mótaö stefnu um æskilega þróun
byggðar og mannlífs á höfuöborgarsvæöinu, þ.e.
framsækna stefnu sem sveigir þróunina aö ákveö-
inni framtíöarsýn en bregst ekki viö eftirá til aö
aðlaga byggö aö því sem þegar hefur oröiö án
heildarstefnumótunar.
Umhvcrfisþscttir eg byggðaþróun
Umhverfismál og byggöaþróun eru náskyld fyrir-
bæri. Borgin er hluti af hinu manngerða umhverfi í
náttúrunni og stööugt þarf að meta æskilegt jafn-
vægi milli athafna mannsins og náttúrugæöa út frá
hugmyndum um sjálfbæra þróun. Á einfaldan hátt
er sjálfbær þróun skilgreind sem sú þróun sem
auðgar lífsgæöi fólks án þess aö eyða höfuðstól
náttúruauölindanna. í framhaldi af staöfestingu AR
1996-2016 var gefin út Umhverfisstefna Reykja-
víkur í maí áriö 1998 en hún markaði upphaf á
gerö svokallaðrar Staöardagskrár 21 (Sd21) fyrir
borgina. Sd21 er umhverfisstefna og umhverfis-
framkvæmdaáætlun sveitarfélaga meö sjálfbæra
þróun og þátttöku almennings í stefnumótuninni
aö leiöarljósi.
Segja má að borgaryfirvöld hafi nú þegar ákveö-
iö meginlínur umhverfismála viö byggöaþróun
Reykjavíkur meö gerö Umhverfisstefnu borg-
arinnar og tími kominn til aö fylgja stefnunni eftir.
Grundvallaratriöi þeirrar stefnu er aö Reykjavík vill
veröa vistvænsta höfuðborg noröursins. Um land-
rými og landnýtingu segir: „Þaö er stefna Reykja-
víkurborgar aö skipulag byggöar og umhverfis
stuöli aö sjálfbærri þróun samfélagsins. Skipulag
stuðli aö blandaöri byggö, minni ferðaþörf og
aölaöandi umhverfi. Atvinnuuppbygging og um-
hverfi atvinnufyrirtækja veröi í samræmi viö vist-
væna ímynd borgarinnar. Opin svæöi verði borg-
arprýöi og haldi náttúrlegri ásýnd sinni þar sem því
verður viö komið.“ í kaflanum um samgöngur seg-
ir: „Þaö er stefna Reykjavíkurborgar aö samgöng-
ur veröi greiðar og öruggar fyrir alla. Efldar veröi
vistvænar samgöngur s.s. almenningssamgöngur,
hjólreiöar og gangandi umferö. Stuölaö veröi aö
notkun sparneytinna ökutækja og hreinna orku-
gjafa í borgarumferöinni." Viö þessi orö er fátt aö
bæta varðandi framtíðarsýn í anda sjálbærrar
þróunar.Texti AR 1996-2016 er nokkuð samhljóöa.
Þess ber aö geta aö nú um þessar mundir stendur
yfir endurskoöun AR og einnig aö sveitarfélögin á
höfuðborgarsvæðinu eru aö vinna sameiginlega
aö svæðisskipulagi. Þessar skipulagsáætlanir
veröa aö taka miö af umhverfisstefnu borgarinnar.
Æskileg byggðaþróun
Á fundum hópsins kom fram aö skipulagsvanda-
50