AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 40

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 40
Skipagata 9 Akureyri Verslunar- og skrifstofuhúsið við Skipagötu 9 var tekið í notkun 1997. Húsið er staðsett í miðbæ Akureyrar. Á fyrstu þremur hæðum hússins eru skrifstofur og sparisjóð- ur, en íbúðir á fjórðu og efstu hæð- inni. Formhugmynd hússins er léttur glerkjarni um aukinn þungum veggskífum. Leitast var við að fella húsið að aðliggjandi bygg- ingum og móta húsið þannig að það tengdi saman opna rýmið austan miðbæjarins og götumynd Skipagötu. Húsbyggjandi er SS Byggir ehf. Arkitekt hússins er Ágúst Hafsteinsson Teiknistofunni Form ehf. Burðarþols- og lagnahönnun var unnin af Verk- fræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. og raflagna- hönnun var í höndum Raftákns ehf. ■ Fjölnota iþróttahús Samkvæmt meirihlutasamþykkt bæjar- stjórnar Akureyrar er ákveðið að hefja undirbúning og framkvæmdir við nýtt fjölnota íþróttahús á Akureyri á núver- andi kjörtímabili. Sett hefur verið á stofn verkefnislið vegna framkvæmd- arinnar og eiga fulltrúar Akureyrarbæjar og íþrótta- hreyfingarinnar sæti í verkefnisliðinu. Umræður innan verkefnisliðsins hafa verið í þá átt að um alútboð verði að ræða og framkvæmdir hefjist vorið 2001 og þeim Ijúki í síðasta lagi fyrir haustið 2002. Hugmyndir eru uppi um að reisa sams konar mannvirki og Danir en myndirnar sem fylgja þess- ari grein eru einmitt frá Ballerup Idretspark þar sem slíkt mannvirki hefur berið byggt. Áætlanir byggja á því að húsið rúmi knattspyrnu- völl í fullri stærð lagðan fullkomnu gervigrasefni, fjórum fullkomnum hlaupabrautum með annarri langhliðinni og stökkgryfjum ætluðum frjálsíþrótta- fólki, ásamt áhorfendaaðstöðu. Húsið mun verða svokallað fjölnýtihús þar sem fyrirhugað er að nýta það til fjölbreyttrar íþróttastarfsemi sem og ann- arra starfsemi sem hentar í húsinu. Ákvörðun hef- ur verið tekin um að húsið rísi á íþróttasvæði íþróttafélagsins Þórs, fáist til þess fullgild leyfi. Ástæða þessa er að á svæðinu er fyrir félags- og búningsaðstaða sem nýtast mun húsinu. ■ J 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.