AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 34

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 34
sem þaö er bæöi bjartara og öruggara, og skín- andi hreint. Þaö er, meö öörum orðum, „fullkomn- ara” en í suðurhöfunum. Fullkomnunin nær lengra hvaö neytandann snertir. Hver einasta verslun, hvort heldur er mat- vöru- eöa tískuverslun, markast af tveimur höfuö- atriðum: góðri markaössetningu og tilfinningu fyrir fagurfræöi. Hiö vel þekkta slagyrði „Ijótleiki selst ekki” er nú orðið úrelt í okkar nútíma neysluþjóö- félagi en í staðinn er unniö út frá því „aö fegurð umhverfisins er frumskilyrði fyrir hamingjusömu lífi”. Megináhersla í gerö hverrar verslunarmið- stöðvar er: tveggja hæöa grind sem umkringir al- menningssvæöi, meö aðalgötu og skemmtigöngu- svæöum á tveimur hæöum og sameiningu smær- ri og stærri verslana annars vegar, og gangi nútím- ans og rölti liðinna tíma hins vegar. Miösvæöiö er skreytt gosbrunnum og gervitrjám. Söluturnar og bekkir eru algjörlega óháðir árstíöum og veðra- brigöum. Einstakt stjórnunarkerfi á loftslagi, sem krefst marga kílómetra loftræsingarása, skapar sífelldan vortíma. Verslunarmiöstööin býöur upp á áöur óupplifað- an munað aö ganga sér til skemmtunar á milli búöa sem bjóöa freistingar sínar án þeirrar truflun- ar sem felst í því aö stara í búðargluggana. Trufl- unar vegna fjarlægöarinnar milli neytandans og þess sem selur vöruna. í verslunarmiöstööinni er bæöi snertingin viö vöruna meiri og sambandið milli neytenda og söluaðila beinskeyttara. Ekki aöeins er allt á boöstólum, frá skóreimum til flug- miöa, eöa fundiö tryggingarfélag, bíó, banki eöa læknaþjónusta og listagallerý, heldur þarf maöur ekki aö vera þræll tímans. Verslunarmiðstöðin er, eins og hver önnur gata, aögengileg sjö daga vikunnar, á nóttu sem á degi. Hér erum viö komin í hjarta neytendastefnunnar, eöa algjöra stjórnun á hversdagslífinu, sem er gert fullkomlega einsleitt. Allt er einfaldað og látiö ger- ast hlutaðeigandi aö hálfgegnsærri og afstæöri mynd „hamingjunnar” - einfaldlega skilgreint sem aflausn togstreitu. Vinna, tómstundir, náttúra og menning voru fyrr á árum dreifðar, aðgreindar og meira og minna óbreytanlegar, og bjuggu oft til kvíöa og geröu daglegt líf okkar flóknara í okkar stjórnlausu og fornu borgum, en hér hefur þeim „loksins” veriö blandaö saman og aðlagað hvort aö ööru, loftslagi stjórnaö og viö tamin til þeirrar einföldu iöju aö gera sífelld innkaup. Allt er aö lokum melt og samanþjappaö í einsleitan úrgang. í verslunarhöllinni eru allir guöir, eöa púkar, neysluþjóöfélagsins saman komnir. Þaö er aö segja, allri starfsemi, vinnu, togstreitu og öllum árstíöunum er eytt í sömu afstöðunni. Innihald lífs- ins, sameinað í þessari allsherjar meltingu, getur ekki lengur haft neina merkingu: merkingu sem áöur leiddi af sér draumavinnuna, skapaöi Ijóðræn verk og heimspeki. Þaö er aö segja, þær stór- brotnu tilfærslur og breytingar, myndlíkingar og andstæður, sem eiga rætur sínar aö rekja til lifandi túlkana á mynstri lífsins, geta ekki lengur átt sér stað í útþvegnu umhverfi sem þessu. Einsleitir þættir eru skildir eftir, koma í staðinn aö eilífu. Táknræn gildi eru ekki lengur til staðar, aöeins eilíf samsetning á „umhverfum” í tilbúnu gervi eöa staðnaðri mynd vorsins. Eftir svo opinskáa játningu neytendaþjóöfélags- ins verður athyglisvert að fylgjast með þróun versl- unarmiöstöövarinnar á Akureyri. Túlkun á tíman- um, gildi hans og áherslum í gegnum tíðina, er mjög huglæg. Fjölbreytileiki mannlegra samskipta og tilfinninga ætti þó aö vera meðvitaður hluti byggingarefnisins. Eitt er þaö aö stofna vetrarríki verslunar fyrir hinn fullkomna neytanda og hitt er aö slík verslun fái þaö hlutverk aö efla marg- breytileika bæjarlífsins og samlagast skipulagi hans fyrir bæjarbúann. ■ 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.