AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 13

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 13
Loftmynd afAkureyri. Ljósm. Emil Þór. Akureyri framtíðarbœr landsins og hefur veriö verslunar- þjónustumiöstöð Noröurlands frá 16. öld. Viö þúsaldamót búa í „höfuðborg hins bjarta Noröurs” rúm 15000 manns og þar er miöja samgangna og viðskipta Norðlendinga, sem bygg- ist á traustum grunni fiskveiða, landbúnaöar og þjónustu. Á undanförnum misserum hefur átt sér stað mikil breyting á atvinnuháttum í bænum. Verslun og þjónusta hefur aukiö vægi sitt verulega meöan ýmsar iðngreinar hafa átt undir högg aö sækja. Meö opnum Glérártorgs hófst nýr kafli í verslunar- sögu bæjarins og meö tilkomu annarra nýrra versl- ana í bæjarfélaginu munu neytendur á þjónustu- svæöinu njóta góös af og ennfremur er áhrifa þessa þegar farið aö gæta í hækkun á launa- töxtum verslunarfólks. Ný fyrirtæki á sviði upplýs- ingatækni hafa litiö dagsins Ijós og þau sem fyrir voru hafa aukiö starfsemi sína. Gamla iönaðar- stórveldiö á Akureyri er liöiö undir lok og tækifæri á sviöi hátækni, þjónustu og upplýsinga eru á næstu grösum. Framundan eru mörg verkefni á vegum sveitar- félagsins, einstaklinga og fyrirtækja og viö lítum björtum augum fram á veginn. Samt sem áöur ber aö halda vöku sinni og búa í haginn því fyrr eöa síðar mun draga úr spennu á vinnumarkaði. Upp- bygging nýrra atvinnugreina, sem taka miö af og tengjast m.a. þeirri starfsemi sem fyrir er á svæö- inu, er meöal þess sem viö munum byggja á. í þessu sambandi er nærtækast aö líta til frekari uppbyggingar sem byggir á starfsemi Fjóröungs- sjúkrahússins, Háskólans á Akureyri og öflugum matvælaiönaöi. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.