AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 68

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 68
5. 1. Höfundur t.h. með norsk- um skíðamönnum í Alpafjöll- unum. 2. Charles de Gaulle flug- stöðin í París. 3. Meira en 3000 m há fjöli á Isle de la Reunion. 4. Landslagssýning í Graz. Graspýramídar, hönnuður Dieter Kienast. 5. Leifar af tré eftir fellibil. Réunion. Eldfjöll eru jú eitthvaö sem erlendir gestir okkar á íslandi hafa mikinn áhuga á og hér gafst tækifæri til aö bera saman okkar eldfjöll og eldfjöll nálægt miöbaug. Báöar eyjarnar eru ungar, ísland aðeins 16 milljóna ára, en La Réunion ennþá yngri eöa 3ja milljóna ára. Fariö var suður aö Genfarvatni og svo flogiö frá hinni frábæru Charles de Gaulle flugstöð viö París, 10.000 km suður á bóginn. La Réunion er hringlöguö eyja, aöeins um 40 km í þvermál. Innri hluti eyjarinnar líkist mjög okkar Þórsmörk, aö vísu án jökla og fjöllin þar eru meira en 3000 m há. Þangað hafa menn flúiö undan þrælahöldur- um og búa þeir þar ennþá í dag milli snarbrattra fjallshlíöa. Víða sést í mörg hundruð metra háa fossa meö tæru vatni. Engin áform eru um aö leggja þangaö bílvegi, svo einstaklega fallegt og hrikalegt er þetta svæöi. Þess í staö er mjög vin- sælt aö ganga gömlu göngugöturnar á allt aö fimm daga löngum ferðum og er þá gist í báru- járnshúsum hjá innfæddum! Treysti maöur sér ekki í slíkar göngur er aöeins þyrlan til staöar sem getur flutt fólk og vistir. Á leiðinni frá fjöllum niöur aö ströndinni er farið langar leiöir um sykurreyrs- akra. Austan til á eyjunni er mjög virkt eldfjall sem heitir La Fournaise, eöa í daglegu tali eyjar- skeggja „le volcan", sem allir vilja skoöa. Aöal- gosefnið er kolsvart hraun sem rennur niöur 2600 m háar fjallshlíðar í sjóinn. Á þessari breiddar- gráöu tekur þaö plöntur og tré aðeins stuttan tíma aö festa rætur á nýju hrauni. La Réunion er franskt fylki (département) og Frakkar eru ekki smeykir viö aö láta Evrópusam- bandið borga dýrar vegaframkvæmdir svona 10.000 km fyrir sunnan Evrópu! í því sambandi var mér hugsað til þvottabrettavegarins aö Dettifossi sem telst nú vera hluti af Evrópu en er aðeins um 2000 km frá meginlandinu. En ekki meira um þaö. La Fournaise og öörum eldfjöllum heims eru gerö góö skil í nýrri eldfjallamiðstöð á eyjunni. Þar er stórt heimskort meö öllum helstu eldfjöllum og kom mér verulega á óvart hvaö fjöldi eldfjalla á jarökringlunni er mikill. Samt voru aðeins tvö íslensk eldfjöll nafngreind á þessu korti - Laki og Krafla - ekkert orö um Heklu, Kötlu eöa Öskju. Þessu mótmælti ég aö sjálfsögðu. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.