AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 57
Upplýsingaþjónusta á Internetinu fyrir
byggingariðnaðinn - bygging.is.
3 Connet - linking Euiopean consliuction Miciosolt Inteinet Exploiei
File £dit Viev# fio Favontes tlelp
Beck
J
Stop
Address |®] http://www.connet.oig/index.isp
)-■ • United Kingdom
Deutschlend
| Belgique
Undanfarna mánuði hafa
Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins og Byggingarþjón-
ustan ehf unnið að því hér á
landi að koma á fót upplýsinga-
miðstöð fyrir aðila í bygg-
ingariðnaði. Þetta verkefni hef-
ur hlotið vinnuheitið CONNET
(Construction Information Ser-
vice Network). Hingað til hefur
verið um að ræða samstarfs-
verkefni aðila í sjö löndum í
Evrópu og hefur þetta verkefni
verið fjármagnað að hluta af
Evrópusambandinu. Verkefnið
hefur fengið verðskuldaða
athygli bæði innan og utan
Evrópu. Hafa m.a. aðilar frá
löndum eins og Kína, Kanada,
Nýja Sjálandi og Ástralíu sýnt
áhuga á að setja upp CONNET
miðstöðvar í þessum löndum.
Líklegt er nú talið að 15-20
aðilar í 15 löndum verði komnir
í þetta samstarf innan árs.
Þessi samtengda upplýsisngamiðstöð mun hafa
margskonar kosti í för með sér fyrir þá sem eru að
leita að hvers kyns upplýsingum um byggingar-
tækni, bestu aðferðir í byggingariðnaði, fáanlegan
hugbúnað á þessu sviði, vélar og tæki. Ef þú ert
tengdur við CONNET miðstöð í einu landi, geturðu
sent fyrirspurn samtímis til valinna aðildarlanda og
fengið sambærilegt svar frá þeim öllum.
í bygging.is verður að finna fyrstu fimm flokkana
sem hér fara á eftir, en þremur þeim síðustu verð-
ur bætt við í nánustu framtíð:
■ tækniupplýsingar
■ markaður fyrir endurnýtanlegt byggingarefni
■ hugbúnað fyrir byggingariðnaðinn
■ upplýsingaþjónustu á netinu
iá
Refiesh
&
Home
Seaich Favontes
J
Histoiy
V
Channels
dl
FuUscieen
Mail
J
Piint
3
Edit
CONNET - European Gateway
description : help desk : partners : user profile : contact us : news/event;
linking European construction
Searek fíkoU Sité j
Ijj r United Kingdom
r Espafia
Í1 r ísland
| | I Italia
__ V Nedertand
Stage 1 - Select Service and Country
C technical publications
^ O waste exchange
O software
f* signposts to web resources
(££ C who's who
þ O spedalist equipment and fadlities r Slovenija
✓] bestpractice F Suomi
t/j O manufactured products ™ r* Deutschland
| | r Belgique
Stage 2 - Enter Search Text
I I I
Version 2.1 last updated 24th lanuary 2001 —
©2000 connet.org
fi Tranclato thic nano S J 1 $ Intemcf »ne
:J8Slail| JJEiptaing-WebPagei jyMiciosoffWoid-ISEECh v...||#]Connel - linking Euio... 'í>COt JIÆJSO 15:21
CONNET miðstöðin, www.connet.org
■ hver er hver í byggingariðnaðl
■ byggingartækjasölur og sérfræðlþjónustu
■ bestu aðferðir og tækni
■ byggingarvörur og byggingarhluta
Skráning stendur nú yfir í hver er hver í bygging-
ariðnaði. Er lágmarksskráning ókeypis, en aðilar
greiða fyrir viðbótarskráningu og auglýsingar.
Þessi þjónusta er almennum notendum að kostn-
aðarlausu. Ráðgert er að upplýsingamiðstöðin
verði formlega opnuð hér á landi í byrjun júní n.k.
Gera má ráð fyrir að þessi samtengda upplýs-
ingamiðstöð geti auðveldað aðilum sem tengjast
íslenskum byggingariðnaði hvers konar upplýs-
ingaleit og auðveldað þeim að kynna sér nýungar
og spjara sig í sífellt harðnandi samkeppni. ■
55