AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 69

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 69
Bárujárnsarkitektúr er líka að finna á þessari eldfjallaeyju í gistihúsi, hátt upp í fjöllunum. 7. Gömlum kolaofni hefur verið breytt í sólarorkuver og skemmtigarð 8. Fyrrverandi kolanáma í Essen. Hinn mið-evrópski frumskógur nær fljótt yfirhöndinni. Sjórinn kringum eyjuna er 4000 m djúpur og hákarlar, sterkir hafstraumar og geysistórar öldur gera sund í honum aö kitlandi ævintýri. Sem betur fer er ekki alls staöar jafnhættulegt aö synda. Þegar komiö var til baka til Evrópu skoðaði ég nokkra staöi þar sem ýmislegt hefur verið gert til aö breyta ám eöa grjótnámum aftur í fyrra horf. Þannig skoöaöi ég ána Rhóne þar sem hún renn- ur úr Genfarvatni og út úr borginni Genf. Þar líkist hún nú orðið frumskógarfljóti, svo þétt vex skógur- inn á árbökkunum. í Graz í Austurríki er á þessu ári haldin alþjóöleg garöa- og landslagssýning (Internationale Bundesgartenschau). Þar var áður mikil sandnáma en nú hefur veriö reynt aö gera þetta svæöi aö útivistarsvæði með vötnum og hæðóttu landslagi. Þekktur svissneskur lands- lagsarkitekt, Dieter Kienast hefur m.a. hannaö þar pýramída úr grasi og blómum. Vikan sem ég var þar var helguð íslenskum blómum og blómstruöu þar um ein milljón melasóleyjar. Á öörum staö heimsótti ég fyrrverandi kolanámu í Essen í Norðvestur- Þýskalandi þar sem vinnsla var hafin um 1960 en hætt stuttu síðar vegna breyttra aðstæðna. Byggingarnar eru gott dæmi um góöa hönnun iðnaðarmannvirkja, en þeim var bjargað frá niöurrifi meö því aö breyta þeim í menningarmiðstöð með listasöfnum, kvikmynda- veri og balletdanssölum, svo eitthvað sé nefnt. Dýrindis veitingastaðir í fyrrverandi vélasölum bjóða gesti velkomna. Á járnbrautarteinum standa ennþá vagnar hlaðnir kolum, en náttúran er fljót að taka til og hvarvetna spretta upp birkitré og villt blóm á milli brautarteina. Þetta svæði var nú fyrir stuttu sett á heimsminjaskrá UNESCO og hafa Þingvellir sem kunnugt er verið nefndir í þessu sambandi sem íslenskt dæmi. ■ 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.