Bændablaðið - 26.01.2023, Page 53

Bændablaðið - 26.01.2023, Page 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2023 Miðhrauni 6, 210 Garðabæ, s. 544 8900 m@malmsteypa.is malmsteypa.is M yn d: B öð va r Le ós Rör og fittings Viðgerðarefni Þorgrímsfótur Festihulsur Ídráttarrör Topphringir Trjáristar Drenrör Brunnkarmar/lok Sandföng/ristar Rennustokkar/ristar Spindillok Kerfislok Tengistykki Húsbrunnar Kúluristar Götubrunnar Tengibrunnar Tómatatilraun um áhrif lýsingar og CO2 auðgunar Mynd 3. HPS topplýsing (1000 W HPS lampa) og 900 ppm hjá tómataplöntum. Mynd 4. HPS topplýsing (1000 W HPS lampa) og 1200 ppm hjá tómataplöntum. 1), 600 ppm (mynd 2), 900 ppm (mynd 3) og 1200 ppm (mynd 4)) mun gefa okkur skýr svör. Markmið tilraunarinnar er því að rannsaka samspil af áhrifum ljóss og mismunandi styrkleika CO2 auðgunar á tómata og hagkvæmni aðferðarinnar. Plönturnar fengu mismunandi styrkleika af CO2 fyrstu daga eftir útplöntun, en þá kláraðist koltvísýringur í tanknum. Plönt- urnar voru án CO2 í 2 vikur en það er tíminn sem það tók að fá áfyllingu. Þó svo að komið hafi hlé á CO2 auðgunina var það ekki æskilegt, gerði það okkur grein fyrir að mikið magn af CO2 eftir útplöntun væri ekki endilega kostur og gæti því verið viðfangsefni í framhaldstilraun. Eftir að mismunandi styrkleikar af CO2 var aftur gefin, gefa fyrstu niðurstöður til kynna að vöxtur milli klefa er mismunandi. Aukavöxtur virðist vera meiri með aukinni CO2 notkun, en græn aldin virðast vera stærri. Fyrsta uppskera er væntanleg í lok janúar og mun þá gefa til kynna hvort það endurspeglast í uppskerumælingum. Í lok tilraunar verða niðurstöður kynntar í Bændablaðinu. Christina Stadler, lektor hjá LbhÍ, Börkur Halldór Bl. Hrafnkelsson, ræktunarstjóri tilraunagróðurhúss hjá FSu og Elías Óskarsson, garðyrkjufræðingur hjá Fsu.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.