Bændablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 53

Bændablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2023 Miðhrauni 6, 210 Garðabæ, s. 544 8900 m@malmsteypa.is malmsteypa.is M yn d: B öð va r Le ós Rör og fittings Viðgerðarefni Þorgrímsfótur Festihulsur Ídráttarrör Topphringir Trjáristar Drenrör Brunnkarmar/lok Sandföng/ristar Rennustokkar/ristar Spindillok Kerfislok Tengistykki Húsbrunnar Kúluristar Götubrunnar Tengibrunnar Tómatatilraun um áhrif lýsingar og CO2 auðgunar Mynd 3. HPS topplýsing (1000 W HPS lampa) og 900 ppm hjá tómataplöntum. Mynd 4. HPS topplýsing (1000 W HPS lampa) og 1200 ppm hjá tómataplöntum. 1), 600 ppm (mynd 2), 900 ppm (mynd 3) og 1200 ppm (mynd 4)) mun gefa okkur skýr svör. Markmið tilraunarinnar er því að rannsaka samspil af áhrifum ljóss og mismunandi styrkleika CO2 auðgunar á tómata og hagkvæmni aðferðarinnar. Plönturnar fengu mismunandi styrkleika af CO2 fyrstu daga eftir útplöntun, en þá kláraðist koltvísýringur í tanknum. Plönt- urnar voru án CO2 í 2 vikur en það er tíminn sem það tók að fá áfyllingu. Þó svo að komið hafi hlé á CO2 auðgunina var það ekki æskilegt, gerði það okkur grein fyrir að mikið magn af CO2 eftir útplöntun væri ekki endilega kostur og gæti því verið viðfangsefni í framhaldstilraun. Eftir að mismunandi styrkleikar af CO2 var aftur gefin, gefa fyrstu niðurstöður til kynna að vöxtur milli klefa er mismunandi. Aukavöxtur virðist vera meiri með aukinni CO2 notkun, en græn aldin virðast vera stærri. Fyrsta uppskera er væntanleg í lok janúar og mun þá gefa til kynna hvort það endurspeglast í uppskerumælingum. Í lok tilraunar verða niðurstöður kynntar í Bændablaðinu. Christina Stadler, lektor hjá LbhÍ, Börkur Halldór Bl. Hrafnkelsson, ræktunarstjóri tilraunagróðurhúss hjá FSu og Elías Óskarsson, garðyrkjufræðingur hjá Fsu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.