Bændablaðið - 09.03.2023, Qupperneq 33

Bændablaðið - 09.03.2023, Qupperneq 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 9. mars 2023 Helluhraun 4, Hafnarfirði sími 565 2727 & 892 7502 www.rag.is Verð 5.350.000,- Við auglýsum svo sannarlega ekki “verð frá”. VIÐ AUGLÝSUM ALDREI „VERÐ FRÁ“ SERES 3 Luxury Rafmagnsbíllinn býður upp á ríkulegan staðalbúnað og frágang í hæsta gæðaflokki! Nútíma landbúnaður krefst mikils vélakosts. Gæðasmurefni skipta öllu máli fyrir virkni og endingu véla. Olís veitir ráðgjöf um olíu- og smurefnanotkun fyrir allar landbúnaðarvélar. Ráðgjafar Olís veita allar nánari upplýsingar í síma 515 1100 eða pontun@olis.is. Svo allt gangi smurt í vetur ekki með sjálfstæðan fjárhag. Fyrirkomulag breytts félagskerfis er allt í mótun, enda ekki búið nema eitt heilt rekstrarár hjá sameinuðum Bændasamtökum. „Svona félagskerfi á ekki að vera meitlað í stein að mínu mati. Þetta þarf að þróast eftir breytingum í samfélaginu og breytingum í greinunum.“ Vill alltaf gera betur „Við eigum sífellt að spyrja okkur hvort við getum gert hlutina betur. Það er alveg sama hvort við erum að framleiða mjólk og kjöt eða ákveða hvernig félagskerfið og hagsmunagæslunni er hagað. Þó að hlutirnir gangi ágætlega eru alltaf einhver tækifæri til að gera betur,“ segir Rafn. Í þessu samhengi nefnir hann sérstaklega Búnaðarþing og búgreinaþing, sem eru tveir stórir fundir sem Bændasamtökin halda hvert ár með mánaðarfresti, og spyr hvort skilvirkara væri að sameina þessar samkomur í eina. Rafn Bergsson frá Hólmahjáleigu í Landeyjum var kosinn formaður deildar nautgripabænda á búgreinaþingi. Fyrstu verkefnin munu snúa að endurskoðun búvörusamninganna. Hólmahjáleiga er í Austur-Landeyjum, skammt frá Bakkaflugvelli og Landeyjahöfn. Þegar Rafn og Majken fluttu þangað árið 2005 var búið að leggja kúabúskap niður tveimur árum áður. Mynd / Aðsend
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.