Bændablaðið - 09.03.2023, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 09.03.2023, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 9. mars 2023 OG VINNUM ÚR ÞEIM LAUSNIR TÖKUM AÐ OKKUR VERKEFNI VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiSÝN BLÓÐ- HLAUP TVEIR EINS GJALDA BERA BLANKUR MYLSNA FRJÁLST KVARTANIR KK NAFN AÐGÁT EIRULEYSI VERKFÆRI VISNA ÁVÖXTUR TÆTA ÁVÖXTUR FYRIR- BOÐIFUGL TVEIR EINS RÍKI Í EVRÓPU FÚLVIÐRI ÖFUG RÖÐ GNÆFA BORG UTAN SLEKT FULL- FRÍSK AÐALS- TIGN DRYKKUR LEGG ENDA- VEGGUR RÚST SKORPA AUÐ- KENNDUR ÓSKUNDI SVERFA HER- BORG ÖFUG RÖÐ NEÐRA SÆGUR ÞÖKK RÍKI Í AFRÍKU LÉLEG KVK NAFN ÁRÁS HENTA SKJÁLFI ÁBURÐUR SÉRDEILIS FJARLÆGÐ STOÐ KK NAFN TALA ÓVARINN UMFRAM TVEIR EINS SPOR STÍA ÍÞRÓTT ÁTT REFUR TÓNN STEIN- HISSA SKOT AFLVAKI JURT UPP- SPRETTA SÝTA M Y N D : Y U R IY K V A C H ( C C B Y -S A 4 .0 ) H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ T H IS .I S • K R O S S G A T U R .G A T U R .N E T 192 FRAM- VEGIS OFURSELJA EFTIR- LÍKING KVK. NAFN LJÓMA VERKFÆRI FORDÆMA Á F E L L A S T TRÉ  ARKAR- BROT F Ó L Í Ó ÍLÁT KYRTLA K E R TVEIR EINS R R K A S Í N A A N S I EKKI NOKKRU ÖFUG RÖÐ E N G U FÓÐRA FRJÓ- KORN BJÁSTUR Ó M A K ERFIÐ REIÐI T R A U Ð FÆÐI FJANDI GRUNA SPIL SKRIK U N G U R LAGFÆRA LÆTI STREYMIR R U S K NÓTA VERNDA R ENÝR N Æ R ÞOLI ÁVÖXTUR A F B E R ÖFUG RÖÐ BAUKUR I H SJÓNAR- MIÐ IKEMST G R Ó F LÍFFÆRI HLJÓTA L U N G A ÁBREIÐA STEIND L A KHRJÚF A A ÓVISS KUNNÁTTA E F I N S BRÚSK FUGL S K Ú F ERFIÐITVEIR EINS H FUGL PATA K R Á K A ÍÞRÓTT BLÖSKRA S K V A S S Ó F Ú S FESTA DREITILL K R Æ K J A TVEIR EINS NÆGILEGT T TFRÁ- BITINN P U N K T A FREKAR TVEIR EINS G J A R N A RGLÓSA U R M A S T J A Á R SLÓ LEIKUR H H J A Ó R HIRÐU- LEYSINGI K S SMUGA Ó G Ð A I T VARÐ- VEISLA SKILAR SÉR H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ T H IS .I S • K R O S S G A T U R .G A T U R .N E T 191 Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími • 552-2002 ÓDÝR Margskipt gleraugu Verð 39.900 kr Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur) Gleraugu með glampa og rispuvörn Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 6,0 með cyl. til 2,0 19.900 kr. Margskipt gleraugu Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tv r vikur) 39.900 kr. gleraugu umgjörð og gler www.bbl.is Byggðasafn Árnesinga er með sína starfsemi í Húsinu á Eyrarbakka, Eggjaskúrnum og Kirkjubæ ásamt því að sjá um Sjóminjasafnið á Eyrarbakka og Rjómabúið á Baugsstöðum. Margt er því að sjá í söfnum Byggðasafns Árnesinga. Húsið, sem hefur staðið af sér sunnlensku rigninguna frá árinu 1765, er aðaldjásn safnsins þar sem ganga má um alla bygginguna og setja sig í fótspor kaupmannsins, vinnukonunnar eða vikapiltsins. Húsið á Eyrarbakka er í hópi tíu elstu húsa landsins og var um langt skeið frægt fyrir athafnasemi íbúa þess og áhrif á sunnlenskt mannlíf. Þar var engum í kot vísað. Í Húsinu er forvitnileg saga rakin fram til okkar daga en í viðbyggingunni, Assistentahúsinu frá 1881, eru vel valdir þættir úr sögu héraðsins kynntir, þar á meðal verslunarsagan þegar Bakkinn var og hét sem helsti verslunarstaður Sunnlendinga. Í borðstofu Hússins eru sérsýningar safnsins haldnar og er um þessar mundir verið að vinna að athyglisverðri sýningu sem opnar 1. apríl og fjallar um Ásgrím Jónsson listmálara frá Rútsstaða-suðurkoti í Flóa en hann var vikapiltur í Húsinu á Eyrarbakka árin 1890 til 1892. En utan Hússins er margt að sjá. Eggjaskúrinn er tileinkaður minningu Peters Nielsens, faktors Lefolii-verslunar á Eyrarbakka, sem rannsakaði náttúruna og skrifaði greinar um íslenskar fuglategundir. Hann beitti sér fyrir friðun íslenska hafarnarins árið 1913. Fuglar og útblásin egg úr íslenskri náttúru eru í Eggjaskúrnum. Rétt vestan Hússins er lítið gamalt timburhús, Kirkjubær að nafni. Þar er sagt frá draumum og veruleika alþýðunnar í héraðinu 1920 til 1940 þegar útvarpið, mjólkurbúið og stígvélin komu til sögunnar. Hinum megin á Kaupmannstúninu er Sjóminjasafnið á Eyrarbakka. Það var stofnað utan um varðveislu síðasta áraskipsins sem smíðað var á Eyrarbakka, Farsæls, tólfróins teinærings sem smíðaður var af Steini Guðmundssyni skipasmið árið 1915. Steinn Guðmundsson í Steinsbæ á Eyrarbakka (1838-1916) var afkastamikill skipasmiður og smíðaði tæplega 400 árabáta og áraskip á sinni löngu starfsæfi. Það vinnulag hafði hann að bölva ekki á meðan kjölurinn var lagður að nýjum bát. En hvað um það þá er Farsæll eini báturinn sem til er smíðaður af Steini skipasmið á Eyrarbakka. Í Sjóminjasafninu á Eyrarbakka má fræðast um bátinn Farsæl, fiskveiðiaðferðir og sjómannslífið og myndar safnið tengsl við Þuríðarbúð á Stokkseyri sem er reist til minningar um Þuríði Einarsdóttur, sögufræga sjókonu. Austan Stokkseyrar er Rjómabúið á Baugsstöðum, lifandi minnisvarði um merkan þátt í atvinnusögu landsmanna í upphafi 20. aldar. Til útflutnings voru framleiddir ostar og smjör sem „Danish butter“. Rjómabúið á Baugsstöðum hefur varðveist í upprunalegri gerð og eru vélar þess gangsettar þegar allar aðstæður eru fyrir hendi. Við Byggðasafn Árnesinga starfa þrír starfsmenn í fullu starfi auk sumarstarfsmanna. Héraðsnefnd Árnesinga, byggðasamlag átta sveitarfélaga í Árnessýslu, er eigandi safnsins. Tekið er á móti gestum á auglýstum opnunartímum og einnig er tekið á móti hópum og skólum allt árið. Nánari upplýsingar á heimasíðu www.byggdasafn.is. Lýður Pálsson, safnstjóri á Byggðasafni Árnesinga. Mynd / Lýður Pálsson. MENNING Söfnin í landinu: Meira en bara Húsið Mynd / Ólafur Hannesson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.