Bændablaðið - 09.03.2023, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 09.03.2023, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 9. mars 2023 Jarðir, lóðir og fasteignir Ertu að fara í framkvæmdir, kaupa eða selja? Við þekkjum þetta vel og aðstoðum í ferlinu. Nánari upplýsingar: viggo@landvit.is Sími 824 5066 Íslensk framleiðsla á Bílskúrs- og Iðnaðarhurðum 564-0013 | 865-1237 Hótel Saga: Skiptum á þrota- búinu lokið Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur, uppkveðnum þann 22. september 2021, var bú Hótel Sögu ehf., við Hagatorgi í Reykjavík, tekið til gjaldþrotaskipta. Skiptum þrotabúsins lauk þann 28. febrúar síðastliðinn Áslaug Árnadóttir lögmaður, skipuð skiptastjóri í þrotabúinu, segir að strax við upphaf skipta hafi legið ljóst fyrir að þrotabúið ætti þó nokkuð af lausafjármunum. Lýstar kröfur í búið námu 734.914.263 milljónum króna auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag. Að sögn Áslaugar voru samþykktar veðkröfur að fjárhæð 36.752.543 milljónum króna og voru þær greiddar að fullu. Auk þess sem samþykktar forgangskröfur að fjárhæð 73.043.026 milljónum króna voru greiddar að fullu. Upp í samþykktar almennar kröfur að fjárhæð 625.118.694 milljónir króna voru greiddar 8.361.559 milljónir króna, eða um 1,33%. „Lögð var mikil vinna í að afla upplýsinga um eignirnar og mögulegt verðmæti þeirra. Eignirnar voru staðsettar í húsnæði hótelsins við Hagatorg, en húsnæðið er rúmlega 18.000 fermetrar. Um var að ræða eldhústæki og innréttingar í eldhús, húsgögn í um 235 hótelherbergjum auk húsgagna í fundarherbergjum, á tveimur veitingastöðum, í Súlnasal og í almennum rýmum. Einnig voru stórir kælar í húsinu, líkamsræktarsalur og mikið af ýmiss konar húsbúnaði.“ Áslaug segir að sala á lausafé hafi hafist í desember 2021 og lokið vorið 2022. „Fljótlega var ljóst að umfang munanna var svo mikið að kaupa þurfti aðstoð við söluna. Einnig var keypt aðstoð við að farga þeim lausafjármunum sem ekki var mögulegt að selja og aðstoð við tæmingu húsnæðisins.“ /VH Eignirnar voru staðsettar í húsnæði hótelsins við Hagatorg, en húsnæðið er rúmlega 18.000 fermetrar. Mynd / H.Kr Áslaug Árnadóttir, lögmaður og skiptastjóri í þrotabúi Hótel Sögu. Mynd / Aðsend Bændablaðið á Instagram & Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.