Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 8

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 8
— Föroya fiskimannafélag, Óli Jakobsen. — Alþýðusambandi Noregs, Leif Haraldseth. — AlþýSusambandi Svíþjóðar, Harry Fjallström. — TCO í Svíþjóð, Esbjörn Melin. Alþjóðasambandi frjálsra verkalýðsfélaga var boðið að senda fullrrúa á þing okkar, en fyrir helgi sendi framkvæmdastjóri þess, Kersten, kveðjur sínar til þingsins, en sagðist ekki komast vegna anna í þessari viku, m. a. væri þá framkvæmdastjórafundur sambandsins og aðrir fundir tengdir hon- um. Við höfðum einnig boðið fulltrúa frá verkalýðssamtökunum á Grænlandi, en þau hafa ekki séð sér fært að þiggja það, vegna anna við undirbúning kjarasamninga. Þá býð ég hjartanlega velkomna sem gesti okkar fyrrverandi forseta AI- þýðusambandsins, þá Guðgeir Jónsson og Helga Hannesson. Hannibal Valdi- marssyni hafði líka verið boðið, en því miður þá gat hann ekki verið hér. Ég hafði einnig vænst þess að Björn Jónsson, kjörinn forseti Alþýðusam- bandsins frá síðasta þingi, gæti verið hér með okkur við setninguna, en af því gat ekki orðið. Ég legg því til að þingið sendi honum svohljóðandi skeyti: „34. þing Alþýðusambands íslands sendir þér árnaðaróskir með þökk fyrir frábært forystustarf innan íslenskrar verkalýðshreyfingar um áratuga skeið frá unga aldri. Þér og fjölskyldu þinni óskum við allra heilla. 34. þing Alþýðusambands fslands." Agætu félagar og heiðruðu gestir. Fyrir þessu Alþýðusambandsþingi liggja mikil verkefni. Við erum ný- komin frá kjarabaráttu, sem stóð yfir megnið af þessu ári, þar sem barist var fyrir því að hrinda þeirri kjaraskerðingu, sem launafólk hefur orðið fyrir á undanförnum árum. Jafnhliða þessum samningum gaf núverandi ríkisstjórn yfirlýsingu um að hún muni beita sér fyrir ýmsum félagslegum umbótum til lausnar vinnudeilum. Ríkisstjórnin hefur þannig lýst yfir samþykki sínu við þá heildarlausn, sem varð niðurstaða vinnudeilunnar. Ég trúi því þess vegna ekki að óreyndu, að hún geri neinar þær ráðstafanir sem myndu leiða til skerðingar á samningunum. Við hljómm að standa einhuga vörð um að kaupmátturinn, sem samið hef- ur verið um, verði ekki skermr. Kjaramálin eru hér á dagskrá þingsins og mun það móta sína stefnu í þeim fyrir næsm framtíð. Stefnuyfirlýsing Alþýðusambands íslands var samþykkt á síðasta þingi og ákveðið að hún gilti aðeins út kjörtímabilið. Kosin var milliþinganefnd til 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.