Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 50

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 50
4) Samstarfsverkefni á sviði frístundastarfs og listsköpunar verkafólks. 5) Samvinna félagsmanna verkalýðshreyfingarinnar á íslandi, Grænlandi, Færeyjum og Norður-Noregi um sameiginleg hagsmunamál, svo sem um auðlindanýtingu, félags- og menningarlíf sjómanna og fiskvinnslu- fólks. Tímaritið Vinnan hefur nú komið út samfleytt í 7 ár og 6 sinnum á ári undanfarin 2 ár. Útgáfa hennar hefur verið fræðslustarfinu mikill styrkur, Það er álit þingsins að enn verði að treysta mjög grundvöllinn að útgáfu Vinnunnar, fjárhagslega og efnislega og útgáfutíðnin aukin og finna verði leiðir til þess að hún berist á hvert heimili í landinu þar sem félagsmaður í verkalýðsfélagi býr. Rétt er að geta þess að Fréttabréf ASl og blöð einstakra félaga, sem komið hafa út á undanförnum árum og fer sífjölgandi, hafa stuðlað mjög að betra upplýsingastarfi og auðveldað mörgum að fylgjast betur með því, sem verið er að fást við í verkalýðssamtökunum á hverjum tíma. En þau munu ekki geta leyst af hólmi vandað og vel unnið tímarit heildarsamtakanna, þar sem tækifæri bjóðast til frjálsra skoðanaskipta um hin stærri mál og reynt er að marka heildarstefnu til framtíðar. Æskilegt er að á vegum verkalýðssamtak- anna verði gefið út sérstakt rit um túlkun kjarasamninga, laga og reglugerða. Verkalýðshreyfingin, bæði einstök félög og heildarsamtök, þarf í auknum mæli að gefa almennum fjölmiðlum gaum. Dagblöð, útvarp og sjónvarp hafa áhrif á skoðanir fólks, og því m. a. þarf rödd verkalýðssamtakanna að heyrast þar sem aðrar. Greinar og annað efni frá félagsmönnum stéttarfélag- anna og forystumönnum þeirra þurfa að birtast í ríkari mæli í blöðum en verið hefur. Tryggja þarf góð samskipti við starfsmenn fjölmiðla og gefa þeim kost á að fylgjast með störfum hreyfingarinnar eins og eðlilegt getur talist. Allnokkuð hefur áunnist við eflingu Sögusafns verkalýðshreyfingarinnar og verðmæt aðföng hafa borist safninu. Hins vegar hefur ekki reynst unnt að standa þar nógu vel að skipulegu starfi. Hefur þar lagst á eitt, skortur á fjármagni og starfskröftum, auk þröngra húsakynna. Verkefni Sögusafnsins eru ótæmandi og gildi þess í fræðslustarfi samtakanna verður aldrei full- metið. Þegar getið er stóru áfanganna í menningarmálum verkalýðshreyfingar- innar eftir síðasta þing verður hið mikla átak í húsnæðismálum Listasafns ASÍ eitt hið stærsta sem unnist hefur. Listaskálinn á ekki sinn líka hér a landi hvað notagildi og glæsileik varðar. Þegar verkalýðssamtökin hafa leyst 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.