Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 52

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 52
3) Þingið leggur áherslu á að verkalýðsfélögin efli sem best þau geta þátt- töku félagsmanna sinna í Bréfaskólanum, stuðli að því að hið opinbera veiti aukið fjármagn til skólans og námsárangur við hann veiti réttindi til framhaldsnáms í skólakerfinu. Þingið vill ennfremur leggja áherslu á, að Bréfaskólinn henti sér- staklega vei í fræðslustarfi sjómanna og þarf því að sníða námsefni skólans við að það komi sjómannastéttinni að sem fyilstum notum. 4) Þingið telur nauðsynlegt og sjálfsagt, að í skólum landsins sé veitt víðtæk fræðsla um verkalýðshreyfinguna, stjórnkerfi ríkisins, stofnan- ir atvinnuiífsins og starfsemi þeirra. Þessi fræðsla verði hafin strax á grunnskólastigi og samvinna höfð við verkalýðshreyfinguna um náms- efni og kennsluform. Þingið samþykkir að á vegum MFA verði unnin námsgögn til notkunar í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóia. 5) Verkalýðshreyfingin leggi höfuðáherslu á fræðslu trúnaðarmanna á vinnustöðum með stöðugu námskeiðahaldi um land allt. Hún nýti að fuilu þann rétt, sem samningarnir 1977 færðu um vikunámskeið á ári fyrir hvern trúnaðarmann. Nauðsyn ber líka til að trúnaðarmenn njóti þar að fullu óskertra launa. 6) Þingið leggur höfuðáherslu á að félögin fylgi fast eftir ákvæðum laga og samninga um stórbætta aðstöðu á vinnustöðum til félagsstarfa, fundahalda og starfa að menningarmálum. 7) Þingið beinir því til forustumanna verkalýðsfélaganna að þau beiti sér fyrir því, að örva félagsmenn til hvers konar áhugastarfa, svo þeir m. a. verði undir það búnir að mæta aukinni sjálfvirkni, einhæfni í vinnu- brögðum, styttum vinnutíma og lækkandi eftirlaunaaldri. 8) Þingið beinir því einnig til verkalýðsfélaganna og MFA að stuðla að því eftir getu, að fólk með skerta starfsorku fái á sem flestum sviðum notið þess fræðslu- og menningarstarfs, sem verkalýðshreyfingin hefur upp á að bjóða. 9) Verkalýðshreyfingin miði uppbyggingu orlofsbyggða sinna við það, að kjarnahús þeirra nýtist henni sem best og verði aðgengileg öllum til fræðslustarfa og félagsmálastarfa, ennfremur til listsýninga, sögu- sýninga, smærri leiksýninga, söng- og hljómlistarflutnings. 10) Þingið leggur áherslu á eflingu Sögusafns verkalýðshreyfingarinnar. A næsta kjörtímabili verði unnið markvisst að öflun munnlegra heim- ilda, myndefnis, muna og minja og skráningu þeirra. Safnið verði gert svo aðgengilegt sem verða má til notkunar í fræðslu- og rannsókna- starfi á sögu verkalýðshreyfingarinnar. 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.