Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 60

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 60
Lögskráningarstjórar um land allt hafa verið of önnum kafnir við að innheimta gjöld af útgerðinni fyrir ríkisvaldið og kannski m. a. þess vegna ekki sinnt meginverkefni sínu sem skyldi. Lögskráningarstjórar eiga ekki að vera innheimtumenn fyrir ríkis- valdið heldur gæslumenn öryggis, sem sjómönnum eru ætlaðir til að gæta réttrar, nákvæmrar og ábyggilegrar lögskráningar. Með ofangreint í huga bendir þingið á nauðsyn þess að sjómanna- samtökin fái fjárveitingu til þess að ráða starfsmann í þjónustu sína, er ferðist á milli landshluta og hafi eftirlit með framkvæmd lögskrán- ingarlaga svo og til þess að framkvæma skyndiskoðanir á öryggisbún- aði íslenskra skipa. 2. Þingið fagnar nýrri reglugerð, um að allir gúmbjörgunarbátar skuli búnir neyðarsendistöðvum, og skorar á Siglingamálastofnun ríkisins að fylgja reglugerð þessari eftir af fullum þunga. Þingið telur brýna nauðsyn á, að varðskip, strandferðaskip og skip hafrannsóknarstofnun- arinnar verði búin móttökutækjum slíkra flugradíósendinga. 3. Þingið ítrekar kröfu sína um nauðsyn þess, að sjálfvirkum sleppibún- aði verði komið fyrir á öllum gúmbjörgunarbátum. Ennfremur að gúmbjörgunarbátar verði útbúnir öruggum og rakaheldum fíberglas- hylkjum. Þá ítrekar þingið nauðsyn þess, að setr verði reglugerð um hámarks endingartíma hvers konar öryggis- og björgunartækja um borð í ís- lenskum skipum. Þingið gerir þá kröfu um að öryggiskeðja verði sett á allar átaks- blakkir um borð í íslenskum skipum, og að reglugerð verði sett þar um. Þá gerir þingið þá kröfu að öllum nótaskipum og skuttogurum sé skylt að vera útbúin slöngubát með utanborðsvél. Til þess að flýta fyrir framgangi þessara nauðsynlegu öryggismála, gerir þingið þá kröfu til ríkisstjórnar og Alþingis, að það felli niður allan söluskatt af hvers konar öryggisbúnaði til skipa. Má í því sam- bandi benda á, að enginn söluskattur er nú greiddur af fiskumbúðum, kjötpokum, fóðurmjöli, heyi svo og öðru dýrafóðri. 4. Um leið og þingið fagnar komu hinnar nýju þyrlu Landhelgisgæslunn- ar bendir það á, og mótmælir harðlega þeim fráleitu vinnubrögðum fjárveitingavaldsins að skera stórlega niður rekstrarfé til starfsemi Landhelgisgæslunnar á sama tíma og efling hennar er þjóðarnauðsyn. Þingið minnir á það mikla öryggi, sem skip Landhelgisgæslunnar veit- ir sæfarendum við íslandsstrendur og íbúum einangraðra byggða og 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.