Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 67

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 67
gerSa með lagaboði, sem skertu verðbætur, en á móti komu yfírlýsingar um félagslegar aðgerðir og lækkun skatta auk niðurgreiðslna. í maí 1979 tóku gildi ný lög um skertar verðbætur, svonefnd Ólafslög, þannig að miðað við óbreytt viðskiptakjör hækkar kaup innan við 9% þegar verðlag hækkar um 10% og við þetta skerta verðbótakerfi búum við enn. Samningunum var sagt upp vorið 1978 vegna afskipta stjórnvalda, en er þeir tóku gildi á ný um haustið, var á sameiginlegum fundi miðstjórnar ASÍ og stjórna landssambanda innan þess mælt með framlengingu kjarasamn- inganna til 1. desember 1979. í júní 1979 voru samningar síðan framlengdir til ársloka 1979 jafnframt því, sem samið var um 3% grunnkaupshækkun. Sú grunnkaupshækkun megnaði þó ekki að viðhalda kaupmætti, sem féll vegna skertra verðbóta og mikillar verðbólgu og varð stöðug rýrnun þar til nýir samningar tókust í lok október 1980 eftir margra mánaða samningaþóf. III. Nýgerðir kjarasamningar hafa að meginmarkmiði að bæta kjör þeirra lægra launuðu. Þótt ekki tækist að knýja fram kröfur um „gólf" í vísitölu- kerfið fékkst jafnvirði „gólfs" í tvö tímabil reiknað inn í grunnkaupshækk- unina. Hinu er þó ekki að leyna, að enn vantar mikið á, að lágtekjufólk búi við viðunandi launakjör. Auk baráttunnar gegn skerðingu kaupmáttar launa verður verkalýðshreyfingin að hefja á loft kröfuna um afnám vinnuþrælk- unar. Óhóflegur vinnutími er bein lífskjaraskerðing og því marki verður að ná að kaup fyrir dagvinnu nægi til framfærslu. I komandi samningum verður því enn að leggja megináherslu á að bæta kjör þeirra lægra launuðu, bæði í kaupi og með félagslegum aðgerðum. Nú þegar þarf að lækka skatta af almennum launatekjum og hverfa verð- ur frá þeirri stefnu í skattlagningu sem nú er fylgt, og leiðir rakleiðis til sköttunar brúttótekna. Einkum er því mótmælt að í einni svipan verður af- numinn almennur vaxtafrádráttur, og ákvæðin um frádrátt vaxta af lánum vegna byggingar eða kaupa á íbúðarhúsnæði, verður að rýmka stórlega. Miðað við reynslu undanfarinna ára gera verkalýðssamtökin sér það ljóst, að þau verða stöðugt að vera undir það búin að mæta skerðingaráformum stjórnvalda. Núverandi ríkisstjórn hefur gefið yfirlýsingar um ýmis mikil- væg félagsleg atriði og stuðlaði hún þannig að lausn kjarasamninganna, þó töluvert vantaði á, að komið væri til móts við kröfur samtakanna svo sem varðandi lífeyrismál og skattamál. 34. þing ASÍ varar alvarlega við öllum Þingtíðindi ASÍ ’80 5 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.