Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Qupperneq 70

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Qupperneq 70
því eftir mun verkalýðshreyfingin leggja mikinn þunga og áherslu á kröf- una um afturvirkni samninganna ef síðar takast. Sú krafa miðar að því að koma í veg fyrir að atvinnurekendur geti hagnast á því að tefja samninga með endalausu þófi og undanbrögðum, líkt og í síðustu samningagerð. Þing- ið leggur áherslu á, að öllum undirbúningi verði hraðað, þannig að fullmót- uð kröfugerð liggi fyrir þegar í september ásamt ákvörðun um það, hvernig staðið skuli að samningum. Þingið felur miðstjórn að gangast fyrir formanna- ráðstefnu í mars, þar sem meginlínur verði lagðar, bæði hvað snertir kröfu- gerð og hver vera skuli verkefnaskipting heildarsamtakanna og einstakra landssambanda og félaga. 34. þing ASÍ leggur áherslu á að réttindi farandverkafólks verði aukin og kannað ítarlega með hvaða hætti megi tryggja þeim betur en nú er félags- réttindi í verkalýðsfélögum og skorar jafnframt á verkalýðsfélögin að sjá til þess að réttindi farandverkafólks verði ekki fyrir borð borin. 34. þing ASÍ ítrekar að við samningagerð og almennt í starfsemi samtak- anna er mikilvægt að auka og efla tengslin við hinn almenna félaga. Upp- lýsingamiðlun, fræðsla og fundahöld og þá vinnustaðafundir sérstaklega verða að vera virkari þættir í starfsemi samtakanna. Styrkur verkalýðsstéttarinnar í samskiptum við atvinnurekendur og stjórnvöld felst í vel upplýstri og virkri hreyfingu launafólks. Aðeins virk og öflug verkalýðshreyfing getur náð fram umtalsverðum kjarabótum við þær aðstæður sem við búum við í dag, en þær einkennast af alþjóðlegri og innlendri kreppuþróun og her- skárri harðlínustefnu atvinnurekenda. 34. þing ASÍ ítrekar að verkalýðssamtökin sækja fram til aukinnar vel- sældar og fegurra mannlífs. Megináherslu verður því að leggja á kröfur samtakanna um styttingu vinnutíma, aukna verkmenntun og fullorðins- fræðslu, bættan aðbúnað á vinnustað, aukið öryggi í veikinda- og slysafor- föllum, bætta dagvistunarþjónustu, lækkun skatta á lágtekjufólki, úrbætur í lífeyrismálum og aðrar félagslegar umbætur. Verkalýðshreyfingin hlýtur að taka sérstakt tillit til þeirra, sem búa við skerta starfsgetu og beita sér fyrir framgangi þeirra krafna, sem settar hafa verið fram hér á landi í tilefni al- þjóðaárs fatlaðra. Þingskjal nr. 55 Sjálfstæðar ályktanir Kjara- og atvinnumálanefnd samþykkti samhljóða að mœla með því við 34. þing ASÍ, að eftirfarandi tillögur verði samþykktar sem ályktanir þings- ins: 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.