Ský - 01.12.2000, Síða 28

Ský - 01.12.2000, Síða 28
*Ef þú gætir breytt einum hlut í þjóðfé- laginu í dag, hvað myndi það vera? „Ég myndi vilja vera laus við ofneyslu allra fíkniefna." *Hver er merkasta konan á (slandi í dag og af hverju? Vigdís Finnbogadóttir, hún er hreinskilin og kemur vel fyrir og hefur haldið heiðri íslands á lofti." *Hver er merkasti maðurinn á íslandi í dag og af hverju? „Davíð Oddsson. Hann er mjög góður stjórnandi og maður treystir því sem hann segir." *Aðeins örlítil prósenta kvenna er for- stjórar hjá íslenskum fyrirtækjum. Er okk- ur sama? Nei, það hugsa ég ekki. Annars stend ég aðeins fyrir utan þessa umræðu þar sem ég hef verið forstjóri í svo mörg ár." *Hvað finnst þér um stöðu umhverfis- mála á íslandi? „Hún er öll að batna. Til dæmis var öllu fleygt í sjóinn fyrir nokkrum árum en nú hefur orðið gífurleg breyting á. í dag er allt flokkað, það hefur orðið gífurleg breyting á viðhorfi manna." *Finnst þér íslendingar vera fordómafullir gagnvart öðrum kynþáttum? „Nei, ég hef ekki orðið vör við það." *Hvað finnst þér um rétt samkyn- hneigðra til að ala upp börn? „Ég tel það aðeins skipta máli að fólk sé hæft til þess að ala upp börn, alveg sama hvernig kynhneigð þeirra er háttað. Það er alltof mikið af óhæfu fólki sem elur upp börn." *Þurfa karlmenn meira á konum að halda en konur á karlmönnum? „Já mér finnst það. Þegar á bjátar eru konur sterkari en karlmenn. Konur eru oft í því hlutverki að hugga." *Truflar þessa nýja bylgja af nektarstöð- um á íslandi þig? „Já. Mérfinnst þetta ógeðslegt. Þetta er mjög niðurlægjandi fyrir konur. Það þarf að hafa miklu meira eftirlit með þessum stöðum." Guðrún Lárusdóttir, forstjóri Stálskipa 26 |ský
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.