Ský - 01.12.2000, Qupperneq 40

Ský - 01.12.2000, Qupperneq 40
því tíminn milli fimm og átta er dýrmætur fjölskyldutími og ég vil halda honum sem slíkum. Ég er hins vegar mjög sátt við að vinna á kvöldin eftir að börnin eru sofnuð því mér finnst gott að hugsa þegar ró er komin yfir. Færðu samviskubit gagnvart fjölskyldunni? Já, já, stundum hef ég töluvert samviskubit. Hjá því verður ekki komist. En ég veit að ég hefði miklu meira sam- viskubit ef ég vissi ekki að strákarnir mínir væru í góðum höndum. Eru synirnir dús við hvað þú ert mikið í vinnunni? Bragi verður tveggja ára í janúar og er því of ungur til að tjá sig um málið. Jónas Aðalsteinn, sem er tíu ára, kvartar stundum og segist gjarnan vilja sjá meira af mér. Það er gagnkvæmt og vonandi breytist það þegar um hægist. Harður eigin húsbóndi Hvernig hafa Garðbæingar orðið varir við að það er kominn nýr bæjarstjóri? Ef ég á að vera alveg einlæg held ég að þeir hafi ekki fundið mikið fyrir því enn sem komið er. Ég kom inn á annasamasta tíma bæjarmálanna og hef á þessum stutta tíma verið upptekin af fjárhagsáætlun næsta árs. Það verða þó engar kúvendingar þótt ég sé orðin bæjarstjóri því hlutverk bæjarstjórans er að vinna eftir þeirri stefnu sem bæjarstjórnin hefur þegar mótað. Hvernig atvikaðist það að þú varðst bæjarstjóri? Það má segja að það hafi verið tilviljun. Fljótlega eftir að Ijóst varð að Ingimundur væri að hætta hvöttu nokkrir aðilar mig til að sækja um starf bæjarstjórans en í fyrstu tók ég dræmt í það því ég hafði fyrir stuttu verið ráðin framkvæmdastjóri nýsköpunar- og þróunarsviðs Háskólans í Reykjavík. Þó sáði þessi hvatning þeim fræjum að ég ákvað að sækjast eftir þessu starfi. Hvernig tilfinning er það að vera orðin bæjarstjóri eins stærsta bæjarfélags landsins? Ég hef aldrei upplifað neinar tilfinningar gagnvart þeim embættum sem ég hef verið í. Aldrei litið á þau sem áfanga eða sigur. Finnst þér þá alveg sjálfsagt að hafa lent í þessum embættum og kannski ekkert merkilegt? Opinber embætti eru ekki markmið í sjálfu sér eða tóm sæla. Þeim fylgir mikil ábyrgð og augu manna beinast að embættismönnum í von um að þeim takist að uppfylla ákveðnar væntingar eða þá mistakist. Ég hef aldrei sest róleg í einhvern stól og hugsað; jæja, þá er ég búin að ná þessum toppi og get farið að slaka á. Embættin eru bara tæki sem hjálpa manni að ná árangri í að bæta samfélagið. Ertu sjálfri þér harður húsbóndi? Ský
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.