Ský - 01.12.2000, Page 48
Þórunn Sigurðardóttir afar valdamikil.
Hún hefur safnað ótrúlegum vöidum á
sínar hendur, enda er konan fræg fyrir
hvað hún er frek og veður yfir alla. Að
hluta til á hún líka áhrif sín að þakka
því að hún var framarlega í Alþýðu-
bandalaginu og menningarelítunni þar.
Hún er búin að vera æðsti stjórnandi
menningarborgarinnar og verður nú
hæstráðandi á Listahátíð og maðurinn
hennar - hún er sterki aðilinn í sam-
bandinu - er þjóðleikh ú sstjóri, þetta eru
ansi mikil völd,“ sagði einn viðmæl-
andinn. Annar nefndi Björk Guðmunds-
dóttur sem gríðarlega áhrifamikla konu
þar sem hún sé örugglega langfrægasti
íslendingurinn. Hún sýni þeim fordæmi
sem stefna hátt í tónlist og leiklist.
Ahrif rithöfunda sem rækta sálarlíf
þjóðarinnar eru talin rnikil. „Guðrún
Helgadóttir hefur til að mynda með öll-
um sínum snilldarlegu bamabókum haft
mikil áhrif sem uppalandi þessarar þjóð-
ar,“ var sagt. Einn er þeirrar skoðunar að
það séu nokkrar skáldkonur sem hafi
haft afgerandi áhrif á hugsun okkar og
hugmyndir um nútímann. Þar vildi hann
nefna Málfríði Einarsdóttur, Steinunni
Sigurðardóttur, Vigdísi Grímsdóttur og
Fríðu A. Sigurðardóttur.
Þá voru myndlistarkonur nefndar
sem taldar eru hafa mikil áhrif á nútíma-
samfélag okkar með listsköpun sinni.
Þetta em konur sem eru ekkert sérlega á-
berandi en verk þeiina tala og hafa áhrif.
Þær eru flestar um og yfir fertugt og
hafa sérstaka stöðu í listheiminum vegna
kynferðis síns og hugmynda um heim-
Tekjuhæstu konur
landsins 1999*
Lilja Hrönn Hauksdóttir
kaupmaður í Cosmo tísku-
verslunum
kr. 1.730.000 á mánuði mið-
að við síðustu skattaskýrslu
inn. Til dæmis Steinunn Þórarinsdóttir,
Brynhildur Þorgeirsdóttir, Ragnhildur
Stefánsdóttir, Rósa Gísladóttir, Ragna
Róbertsdóttir og Ósk Vilhjálmsdóttir.
Enn einn hópurinn sem var nefnd-
ur, þar sem konur hafi áhrif með skrif-
um sínum og kennslu, em menntakon-
ur. „Þetta eru konur sem ekki em mjög
áberandi almennt í þjóðfélaginu þó svo
að þær séu vel þekktar í háskólasamfé-
laginu. Sjónarmið þeirra hafa haft um-
talsverð áhrif á sjónarhorn okkar og
hvernig við höfum nálgast þjóðfélags-
rannsóknir.
Helga Kress, Sigríður Dúna Krist-
mundsdóttir, Dagný Kristjánsdóttir,
Sigríður Þorgeirsdóttir, Irma Erlings-
dóttir, Ulfhildur Dagsdóttir og Guðrún
Nordal." Ur vísindasamfélaginu var
einnig nefnd Bryndís Brandsdóttir jarð-
fræðingur sem er sögð hafa mikil áhrif
innan þess geira.
Einn viðmælandinn vildi leggja
áherslu á hinn nafnlausa fjölda sem
stóð fyrir kvennafrídeginum og tók
þátt í honum. „Þetta framtak sýndi
hvað konur geta þegar þær standa
saman og að samfélagið lamast þegar
þær taka sér frí.“
Guðrún Ólafsdóttir
tannlæknir (sérsvið; tann-
réttingar)
kr. 1.324.000 á mánuði mið-
að við síðustu skattaskýrslu
Rannveig Rist
forstjóri ÍSAL
kr. 1.027.000 á mánuði mið-
að við síðustu skattaskýrslu
Rakel Olsen
forstjóri Hraðfrystihúss
Sigurðar Ágústssonar
í Stykkishólmi
kr. 879.000 á mánuði miðað
við síðustu skattaskýrslu
*Heimild: Frjáls verslun
46 I Ský