Ský - 01.12.2000, Síða 80

Ský - 01.12.2000, Síða 80
Fj árfest með áskrift Viðskíptavinum VÍB býðst fjölbreytt úrval sjóða í áskrift þar sem hægt er að skuldfæra banka- reíkning eða greíðslu- kort mánaðarlega. Undanfarið hefur úrvalið fyrir við- skiptavini VÍB aukist rnikið. Nýjustu vörur VÍB eru ASTRA-söfnin en þau eru fjögur talsins; Astra-grunnsafn, Astra-heimssafn, Astra-vaxtarsafn og Astra-21. öldin. Þessi söfn bjóðast í áskrift og henta breiðum hópi fjárfesta. Einnig býður VÍB áskrift að þeim hluta- félögum á aðallista VÞÍ sem hafa verið rafvædd. Kostir áskriftar eru margir. Reglu- legur sparnaður án fyrirhafnar, urn margar sparnaðarleiðir er að velja og innstæðan er alltaf laus. I áskrift er dregið úr áhrifum verðsveiflna þar sem kaupum er dreift yfir lengri tírna og einnig fá viðskiptavinir í áskrift afslátt af gengismun sjóða. Hlutabréfasjóðir dreifa áhættu með kaupum í mörgum hlutafélögum og fela því í sér talsverða áhættudreifingu. VÍB býður upp á þrjá hlutabréfasjóði sem veita skattafrádrátt: Hlutabréfasjóðurinn hf. Eignir sjóðsins eru mjög dreifðar því fjárfest er bæði í innlendum og erlend- um hlutabréfum sem og innlendum skuldabréfum. Vaxtarsjóðurinn hf. Fjárfest er í innlendum hlutabréfum og þau félög vaiin í sjóðinn sem eru talin Astra-21. óldin 100% erlend hlutabréf Astra-Vaxtarsafnið 85% erlend hlutabréf 15% innlend hlutabréf Avftxtun Astra-Heimssafnið 100% erlend hlutabréf Astra-Grunnsafnið 80% alþjóðleg hlutabréf 20% skuldabréf ------------- Áhætta ---------► eiga góða vaxtarmöguleika í framtíð- inni. Hlutabréfamarkaðurinn hf./ HMARK Fjárfest er í erlendum hlutabréfum ein- göngu og er stefna sjóðsins að fjárfesta í stórum og öflugum félögum á banda- rískum hlutabréfamarkaði. Fjárfestingar árið 2000 Landsbréf Það hefur verið auðvelt að hagnast á hlutabréfaviðskiptum undanfarin ár. A þessu ári hefur þróunin snúist við. I stað látlausra hækkana hefur komið nokkur afturkippur í verð hlutabréfa jafnt hér heima sem erlendis. Það hefur endur- speglast í neikvæðri ávöxtun á öllum helstu hlutabréfavísitölum það seirt af er ársins. Margir spyrja sig því hvort fjárfest- ing í hlutabréfum sé vænlegur kostur eins og staðan er í dag. Reyndin er hins vegar sú að það er aldrei hægt að tíma- setja markaðinn nákvæmlega. Jafn- framt sýnir reynslan að til langs tíma litið eru ávöxtunarmarkmiö best tryggð með þátttöku á hlutabréfamörkuðum. Mikilvægasti þátturinn í uppbyggingu verðbréfa- safns er góð áhættu- og eignadreifing. Landsbréf bjóða upp á mjög fjöl- breytta flóru verðbréfa- og hlutabréfa- sjóða, jafnt innlenda sem erlenda sjóði. Ohætt er að segja að hin sígilda speki um að best sé að geyma ekki öll eggin í sömu körfunni eigi betur við núna en mörg undanfarin ár. Kostir góðrar eignadreifingar korna einmitt skýrast fram þegar niðursveiflur verða á mörk- uðum. Lykilatriði í góðu eignasafni er rétt samsetning hlutabréfa og skuldabréfa, þar sem tekið er tillit til aldurs og áhættuþols viðkomandi. Best er að hafa peningana í áhættudreifðu verðbréfa- safni og eru hlutabréfasjóðir besti kost- urinn til að ná því markmiði. Kaup á hlutabréfum einstakra félaga eru að jafnaði afar áhættusamur kostur þegar um er að ræða ævisparnað fólks. Ef byggja á upp eignasafn í einstökum bréfum þarf viðkomandi að eyða tíma í að ákveða þá uppsetningu sem hann er sáttur við og í framhaldi af því þarf hann að fylgjast vel með því sem er að gerast á mörkuðunum. Ekki hafa allir tíma né áhuga á að fylgjast svo náið með og er því mun hentugra að njóta aðstoðar fjármálaráðgjafa við uppbygg- ingu eignasafnsins. Með tiltölulega lágri fjárhæð má fjárfesta í innlendum jafnt sem erlendum hlutabréfasjóðum og láta þar með sérfræðinga um ávöxt- un peninganna. Þeir hafa greiðan að- gang að þeim upplýsingum sem skipta máli og kunna að túlka þær, sem ekki er síður mikilvægt. 78 I Ský
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.