Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 7

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 7
Jakob Kj'istinsson: HENRY ÐUNANT STOFNANDI RAUÐA KROSSINS Fyrrum, þegar menn litu svo á, að bardagar og orustur væri flestu öðru vegsamlegra, var orðið hetja naumast notað um aðra en stríðshetjur. Nú sjáum vjer orustur í öðru ljósi, og að þeir, sem fórna lífi og kröftum fyrir tig- in málefni og brottnám böls og eymdar, eru síst minni hetjur en hinir, sem fyrir vopnum falla. Enn í dag eru þó margir af velgerðamönnum mannkynsins miður heiðraðir en skyldi. Þannig er þessu farið um frömuð og aðalstpfnanda Rauða Krossins, Henry Dunant, einn hinna mestu óg bestu manna, sem uppi hafa verið. Fjöldi manna, sem langa skólagöngu eiga að baki og teljast vel menntir, hafa þó aldrei heyrt Dunants getið og hafa enga hugmynd um, hví- líkur postuli friðar, kærleika og miskunnsemi hann var. Svo hljótt er um nafn hans og sögu. Ekki virðist því úr vegi, þegar minnst er 75 ára afmælis Rauða Krossins, að geta nokkurra æviatriða þessa stór- merka manns. Henry Dunant er fæddur í Genf 8. maí 1828. Hann var af góðu fólki kominn, sem naut mikils álits og var alþekkt að góðgerðasemi. Móðir hans var kona frábær að kærleika og mannkostum. Og henni var það eflaust að þakka, hve snemma hann ljet sjer annt um þá, sem bágt áttu og þjáð- ust. Á unglingsárunum fór hann þegar að bera sjúkum og snauðum matarbjörg og lesa hátt fyrir þá, sem í Heilbrigt líf 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.