Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 13

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 13
um. Tímaritin birtu langa kafla og ágrip úr minningum hans frá Solferino og báru á hann hið mesta lof. Og fjöldi andlegra stórmenna og stjórnenda guldu honum þökk og viðurkenning. Þótt Dunant aflaði sjer þannig margra meðhaldsmanna og álits, fjekk hann einnig að kenna á andróðri og óvild; honum voru gerðar illar getsakir og starf hans og stefna lagt út á versta veg. Hann ljet þetta þó ekki á sig fá og taldi það eðlilegt. „Vissulega“, segir hann, „verður engin framför í mannheimum, ekkert kærleiksverk unnið, sem eigi kostar hryggð og þjáningu“. Dunant átti því láni að fagna, að sjá áhugamál sín verða að veruleika. Árið 1864 var ráðstefna haldin í Genf með fulltrúum ýmissa þjóða. Lauk henni með því að full- trúar 16 ríkisstjórna undirrituðu „Genf-samþykktina“ svonefndu, sem tryggja skyldi særðum mönnum friðhelgi í ófriði. Þar var og ákveðið, að hjúkrunar- og hjálpar- starfið skyldi fara fram undir vernd Rauða Kross fánans og Rauða Kross merkisins. Síðan hefir verið aukið tals- verðu við Genf-samþykktina, og svo að segja allar siðaðar þjóðir hafa gengið að henni. Þegar þetta verk var nú til lykta leitt og ekki þurfti þar aðstoð hans að verulegu leyti, ástundaði hann eigi að síður verk hins miskunnsama Samverja á öðrum sviðum. Þegar umsátin um París stóð yfir 1871, var hann í ýms- um líknarefnum milligöngumaður franskra og þýskra stjórnarvalda, og meðal annars fjekk hann leyfi til að flytja konur, börn og gamalmenni til hlutlausra og ör- uggra staða. Árið 1871 kvaddi Dunant nokkra menn í nefnd til þess að athuga og ráða bót á meðferð stríðsfanga. Hann hafði beitt sjer fyrir málið frá því 1862, en þó var það fyrst á friðarfundinum í Haag 1899, að samin voru gild ákvæði um mannúðlega nieðferð stríðsfanga. Heílbrigt líf 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.