Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 14

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 14
Sökum áskorunar hins enska „Fjelagasambands um þjóðfjelagsleg verkefni" flutti Dunant á þingi þeirra 1872 erindi um friðarhugsjónina. Að loknu erindi sam- þykkti þingið ályktun um, að stofna þyrfti allsherjar sáttanefnd, þar sem hver þjóð ætti sinn fulltrúa. Skyldi nefnd þessi eða ráð halda árlega fundi og jafna deilur milli þjóða, svo að eigi þyrfti nokkurn tíma að grípa til vopna. Þetta voru framtíðarhugsjónir. En seinna var þeim — með nokkuð öðrum hætti — hrundið í framkvæmd, þegar stofnsettur var gerðadómstóllinn í Haag og Þjóða- bandalagið. Einingarkennd sú og allsherjarsamúð, sem Dunant von- aði að Rauði Krossinn gæti til leiðar komið, vildi hann að kæmi ekki aðeins í ljós í líknarstörfum meðal særðra her- manna, heldur og í öflugri hjálp í hvers konar nauðum og stórhörmungum, hvar í heimi, sem þær ættu sjer stað. Þetta hjálparstarf taldi hann skyldu einstaklinga og þjóða. Hann ætlaðist til þess, að Rauði Krossinn hefði djúptæk áhrif á mannkyn allt, bæði efnislega og andlega. Það var eðlilegt, að hið þrotlausa og óeigingjarna starf Dunants, vekti undrun og aðdáun. Hann var sæmdur heið- ursmerkjum og allskonar orðum. Páfinn sýndi honum sóma, og þjóðhöfðingjar gerðu sjer títt við hann og veittu honum margan virðingarvott. En allt þetta dálæti gerði hann feiminn, því að hann leit jafnan á sjálfan sig sem verkfæri í hendi hins hæsta. En lánið leikur sjaldnast lengi við menn. Það er að vísu óskiljanlegt, að hinn fórnfúsi og göfugi maður, sem stóð á tindi frægðar sinnar og var virtur sem mestu stórmenni, skyldi hverfa og gleymast, án þess að eftir því væri tekið. En svona fór það samt. Það var eins og verkið hefði gleypt manninn. Því var haldið áfram, en hann týndist. I sam- fleytt 20 ár lifði hann í sárustu örbirgð; og hvar og hvernig hann dró fram lífið sum árin, varð áldrei vitað. Hann 12 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.